Úrval - 01.03.1963, Page 59

Úrval - 01.03.1963, Page 59
75 RISALEIÐSLTJR UM ÚRAVEGU frara á veginn til þess dags, þeg- ar hægt verður að flytja með risaleiðslum næstum allar þær vörur, sem flytja þarf í töluvert miklu magni staða á milli. Þeir nefna ýmsar ástæður fyrir þessu áliti sinu. Einn kosturinn er sá, að þannig eru mögulegir stöðug- ir, látlausir flutningar vörunnar, en slikt tryggir jafna og algerlega örugga afgreiðslu og dregur úr umhleðslu- og geymslukostnaði. Annar kosturinn er sá, að mjög er auðvelt að innleiða sjálfvirkni við slíka flutninga, en slikt dreg- ur úr vinnulaunakostnaði og tryggir öruggari afgreiðslu. Vegna hinnar nýju tækni er nú hægt að flytja ýmsar vörutegund- ir í sömu leiðslunum, allt frá brennslumiklu bensíni til stein- oliu, þannig að e-in vörutegundin fylgir á eftir annarri á ferða- laginu eftir leiðslunum. Með hjálp nákvæmra tækja, sem skýra frá eðlisþyngd vörutegundarinn- ar, en á því má þekkja, um hvaða vörutegund er að ræða, vita starfsmem; hinna ýmsu stöðva á leið leiðslanna, hvenær olíuteg- und frá vissu olíufélagi rennur fram hjá stöð þeirra. Þyngdar- mismunur, ásamt stjórn á þrýst- ingi og hraða dælingarinnar verð- ur hvort tveggja til þess, að vöru- tegundirnar munu alls ekki blandast saman. Með innleiðslu sjálfvirkninnar í flutningakerfi þessu og núver- andi tækniframfara í flutningum, getur einn maður, sem situr við stjórnborð örbylgjuútvarpsstöv- ar flutningakerfis, t. d. i Tulsa í Oklahomafylki, stjórnað rennsli fljótandi propane-petroleum-gass á hinni 2000 milna löngu leið þess frá New Mexicofylki til Wisonsinfylkis eða Minnesota- fylkis. Við slík stjórnborð í fjöl- mörgum miðstöðvum olíu- og gas- flutningakerfa þurfa starfsmenn- irnir aðeins að ýta á hnapp og setja þannig í gang fjölda af dæl- um og lokum, sem eru mörg hundruð milur í burtu. Mælingu á rennsli, þrýstingi og ýmsu öðru, sern snertir örugga og hagkvæma nýtingu risaleiðslnanna, er hægt að skrá i stöð, sem er óravegu i burtu, og síðan má senda þær upplýsingar til ýmissa stöðva til samanburðar og úrvinnslu. Oft er slíkt gert með hjálp rafeinda- heila. Þróun ratsjártækninnar og ör- bylgjufjarskipta hefur ýtt undir notkun fjarstýrða stöðva og tækja, vegna þess að slíkar að- ferðir eru miklu öruggari en tal- síma- og ritsímaleiðslur, sem geta orðið fyrir skakkaföllum vegna veðurs. Rafeindaheilar eru líka notaðir til þess að skipuleggja lagningu nýrra leiðslna. Sjá þeir um útreikning á efni og 'tækjum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.