Úrval - 01.03.1963, Side 70

Úrval - 01.03.1963, Side 70
86 Ú R VA L ist til þess skips síSan,“ segir stundum í gömlum sögum. „Þeg- ar Brennu-Flosi var orðinn gam- all, fór hann utan að sækja sér skálavið. Hann varð síðbúinn heim. Menn ræddu um, að vont væri skip hans. Flosi sagði vera ærið gott gömlum og feigum og sté á skip sitt og lét í haf —• og hefur til þess skips aldrei spurzt siðan.“ Á hinum stærri býlum virðast langhúsin, skálarnir hafa verið ráðandi talsvert lengi frameftir, en þar kom, að timbrið þvarr ig millilandasiglingar minnkuðu og að erfiðara varð að komast yfir byggingarefni. Mætti vel hugsa sér, að það hafi orðið or- sök þess, að byggingarmátinn hlaut að breytast. Þegar svo að segja varð ókleift að reisa stór- ar bygg'ingar, þá varð auðvitað að komast af með minni hús, sem voru þá byggð hlið við hlið með veggjum úr grjóti og torfi. Þá komu bæirnir, með mörgu burstunum fram á hlaðið og bæj- arsundunum, til sögunnar. Þeir urðu til af naðsyn og nægjusemi og voru tíðum mjög frumstæðir og jsað svo, að furða má heita, að þjóðin skyldi halda lífinu í þeim. En einkennilega vel fóru þessir bæir oft landslaginu, voru eins og lifrænn hluti af landinu sjálfu, grjótið og torfið í veggj- unum, en gróandi grasið og blómjurtir á þökunum og í bæj- arsundunum. Oft voru berir moldarveggirnir að innan og moldargólf í húsunum og stund- um helhiþök yfir. Var ekki að undra, þó að útlendir menn, sem komu í slík húsakynni hér á fyrri öldum, héldu því fram, að íslendingar byggju í moldarkof- um. Misjafnlega vel entust þessi hús, sem af svo miklum vanefn- uin voru gerð, og víðast hvar illa. Um kalk eða annað stein- lím var hér ekki að ræða. Vegg- ir missigu og hölluðust eða hrundu i jarðskjálftum, en húsa- kofarnir risu oft úr rústunum. I þurrviðrasömum sveitum voru þess dæmi, að vel og vandlega byggðir bóndabæir stæðu á ann- að hundrað ár, en í sveitum, þar sem úrkoma var mest, ent- ust þeir ekki nema tvo til fjóra tugi ára. í þessum búsakynnum hjó þjóðin í mörg hundruð ár, og víða voru þau algeng fram yfir siðustu aldamót.. Á Suðurlandi stóðu torfbæirn- ir stytzt, vegna hins raka lofts- lags, sem þar er, og það má heita, að nú sé hver einasti torf- bær þar úr sögunni. Járnvörðu timburhúsin Ieystu þá af hólmi uppúr síðustu aldamótum, háru- járnið var fljótt að ryðja sér til rúms. Og svo rann steinlímstíma- bilið upp og steinsteyptu húsin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.