Úrval - 01.03.1963, Síða 72

Úrval - 01.03.1963, Síða 72
88 Ú R VA L um sanna þaS, traustir og ófún- ir enn, aS líkindum sjö hundruS ára gamlir, sumt af þeim. Úr- valstimbur, hart og' rautt. Elztu viSirnir i skálanum eru auS- þekktir; á þeim eru hefluS strik eSa rákir nálæg't brúnum, gerS mcS hefli. BæjarnafniS „Keldur", er orS, sem gjörbreytt hefur merkingu frá þeim tíma er þaS var bæn- um gefiS. Upprunalega þýSir þaS uppspretta — og heldur enn þeirri merkingu í NorSur- landamálunum, nema i íslenzku. Augljós er hin forna merking orSsins þeim, sem koma aS Keldum. HundruS uppsprettna vella fram undan gamla hraun- jaSrinum, sem bærinn stendur á nú. Mætfi eins kalla suma læk- ina þarna smáár. Ein af þessum uppsprettum er vígS af GuS- mundi biskupi góSa og heitir hún Mariubrunnur. Uppsprettu- vatniS á Keldum hefur sama hita allt áriS um kring -f- 2°. Hvergi munu vera betri vatnsból en þar. Og dæmi eru þess aS fornu og n.ýju — aS fólk lrafi JæknaS aug'nverk sinn meS því aS þvo augun úr vatni úr Maríubrunn- inum. Um aldur skálans á Keldum verSur auSvitað elrki sagt ann- að með vissu en það, aS viðir hans eru vafalaust þeir elztu sem til eru í nokkurri byggingu liér á landi. Hann stendur vafalaust líka á þeim grunni sem liann var fyrst reistur á. Sögn, gömul, er það, að hann hafi verið helm- ingri lengri en liann er nú og að bræður tveir hafi fengið liann í sinn hlut og skipt honum á milli sín. Annar bróðirinn er sagt, að hafi tekið sinn hluta — eystri endann — niður og flutt hann, réttara skálaviðinn, að Eyvind- armúla í Fljótslilið. Finnst mér þessi sögn lieldur ótrúleg. En vitað er, að þegar Guðmundur 'Brynjólfsson flutti að Keldum 1833, var aðeins eitt hús fyrir austan skálann og' var það smiðj- an. Svo byggði GuSmundur skemmur tvær milli liennar og skálans og' auk þess það hús, sem nú er austast, hjallinn. Við það myndaSist hin svipfríða austurbæjarröð. En hvernig má það ske, að elzti torfbær landsins skuli enn standa uppi í þeim landsfjárð- ungi þar sem slíltar byggingar entust allra verst? Ég hygg, að það komi aðallega til af þrennu: Traustur og vandaður viður og vönduð smíði i uppliafi, bæjar- stæðið er á uppgrónu lirauni og þurrlent og í þriðja lagi mun það eldvi sízt vera að þaklca fá^- dæma tryggð og umhyggju hinna síðustu ættliða sem búið hafa á Keldum — og búa þar enn. Án starfs þeirra og ræktarsemi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.