Úrval - 01.03.1963, Side 72
88
Ú R VA L
um sanna þaS, traustir og ófún-
ir enn, aS líkindum sjö hundruS
ára gamlir, sumt af þeim. Úr-
valstimbur, hart og' rautt. Elztu
viSirnir i skálanum eru auS-
þekktir; á þeim eru hefluS strik
eSa rákir nálæg't brúnum, gerS
mcS hefli.
BæjarnafniS „Keldur", er orS,
sem gjörbreytt hefur merkingu
frá þeim tíma er þaS var bæn-
um gefiS. Upprunalega þýSir
þaS uppspretta — og heldur
enn þeirri merkingu í NorSur-
landamálunum, nema i íslenzku.
Augljós er hin forna merking
orSsins þeim, sem koma aS
Keldum. HundruS uppsprettna
vella fram undan gamla hraun-
jaSrinum, sem bærinn stendur á
nú. Mætfi eins kalla suma læk-
ina þarna smáár. Ein af þessum
uppsprettum er vígS af GuS-
mundi biskupi góSa og heitir
hún Mariubrunnur. Uppsprettu-
vatniS á Keldum hefur sama hita
allt áriS um kring -f- 2°. Hvergi
munu vera betri vatnsból en þar.
Og dæmi eru þess aS fornu og
n.ýju — aS fólk lrafi JæknaS
aug'nverk sinn meS því aS þvo
augun úr vatni úr Maríubrunn-
inum.
Um aldur skálans á Keldum
verSur auSvitað elrki sagt ann-
að með vissu en það, aS viðir
hans eru vafalaust þeir elztu sem
til eru í nokkurri byggingu liér
á landi. Hann stendur vafalaust
líka á þeim grunni sem liann var
fyrst reistur á. Sögn, gömul, er
það, að hann hafi verið helm-
ingri lengri en liann er nú og að
bræður tveir hafi fengið liann í
sinn hlut og skipt honum á milli
sín. Annar bróðirinn er sagt,
að hafi tekið sinn hluta — eystri
endann — niður og flutt hann,
réttara skálaviðinn, að Eyvind-
armúla í Fljótslilið. Finnst mér
þessi sögn lieldur ótrúleg. En
vitað er, að þegar Guðmundur
'Brynjólfsson flutti að Keldum
1833, var aðeins eitt hús fyrir
austan skálann og' var það smiðj-
an. Svo byggði GuSmundur
skemmur tvær milli liennar og
skálans og' auk þess það hús,
sem nú er austast, hjallinn. Við
það myndaSist hin svipfríða
austurbæjarröð.
En hvernig má það ske, að
elzti torfbær landsins skuli enn
standa uppi í þeim landsfjárð-
ungi þar sem slíltar byggingar
entust allra verst? Ég hygg, að
það komi aðallega til af þrennu:
Traustur og vandaður viður og
vönduð smíði i uppliafi, bæjar-
stæðið er á uppgrónu lirauni og
þurrlent og í þriðja lagi mun
það eldvi sízt vera að þaklca fá^-
dæma tryggð og umhyggju hinna
síðustu ættliða sem búið hafa á
Keldum — og búa þar enn. Án
starfs þeirra og ræktarsemi við