Úrval - 01.03.1963, Síða 78
94
ÚR VAL
bólusótt og dó, og þá hófst ríkis-
stjórn LúSvíks 16, og drottningar
hans, Marie Antoinette, hins 19
ára gamla pilts og hinnar 18 ára
gömlu stúlku.
Hin unga drottning var raun-
verulega fangi hinna furðulega
ströngu hirSsiSa viS frönsku
hirSina, þar sem allt var í föstum
skorSum, flókiS og margbrotiS.
Hún gat jafnvel ekki afklæSizt,
án þess aS hirSmeyjar væru viS-
staddar, og varS aS standa skjálf-
andi á beinunum, á meSan ein
aSalsmærin rétti annarri undir-
piIsiS hennar, þar til því var
loksins steypt yfir hana til þess
aS skýla hennar konunglegu nekt,
á formlegan hátt. ÞaS er engin
furSa, þótt hún hafi gert upp-
reisn meS þvi aS snúa sér aS því
aS njóta lífsins. Hún pantaSi eitt-
hundraS nýja alklæSnaSi á ári
hverju og áleit þaS varla um-
talsins vert, þótt hún keypti
sér eyrnahringi og armbönd sett
demöntum. Hún skemmti sér viS
veSreiðar, leiksýningar og dans-
leiki i hópi léttúSarfullra og
skemmtilegra vina, svo sem de
Lamballe prinsessu, de Polignac
hertogaynju og Axels Fersens,
hins riddaralega Svia. Hún lét
breyta litlu Trianonhöllinni í
yndislegan verustaS, þar sem allt
var þrungiS yndisleik og töfrum
og enginn var velkominn nema
hinir ungu og skemmtilegu vinir
hennar.
Að lokum herti LúSvík upp
hugann og lét gera á sér þessa
litlu aðgerð, og' nú varð Marie
Antoinette raunverulega eigin-
kona hans og síðar móðir að
nokkrum tíma liðnum. En hún
var samt enn fórnardýr hinna
grimmilegu hirðsiða, því að sam-
kvæmt hirðvenju var fæðing
innan konungsfjölskyldunnar
opinber atburður, og þrengslin
voru slík 1 salnum, þar sem
barnsburðurinn átti sér stað, aS
drottningin ætlaði varla að ná
andanum vegna loftleysis. Kon-
ungurinn varS því að brjóta rúðu
til þess að hleypa inn fersku
lofti. Fyrsta barn þeirra, fætt
árið 1778, var dóttir. Þegar fyrsti
sonur hennar fæddist, þrem ár-
um síðar, var dansað á strætum
úti, opinber veizluhöld og brenn-
ur haldnar. En þetta var hinn
síSasti blossi vinsælda þeirra
hjóna.
ÞaS var varla von á öðru. Unga
drottningin hafði með vanrækslu
sinni glatað vináttu gömlu aðals-
fjölskyldnanna við hirðina. Þar
að auki hafði sæði byltingar-
kenndrar hugsunar verið sáð í
huga fólksins. Og skotspónn ó-
vildarinnar var ekki hinn leiðin-
legi og góðlyndi konungur, held-
ur hans hrokagjarna og eyðslu-
sama drottning. Hún eignaðist ó-
vini með því að skipa einkavini