Úrval - 01.03.1963, Page 78

Úrval - 01.03.1963, Page 78
94 ÚR VAL bólusótt og dó, og þá hófst ríkis- stjórn LúSvíks 16, og drottningar hans, Marie Antoinette, hins 19 ára gamla pilts og hinnar 18 ára gömlu stúlku. Hin unga drottning var raun- verulega fangi hinna furðulega ströngu hirSsiSa viS frönsku hirSina, þar sem allt var í föstum skorSum, flókiS og margbrotiS. Hún gat jafnvel ekki afklæSizt, án þess aS hirSmeyjar væru viS- staddar, og varS aS standa skjálf- andi á beinunum, á meSan ein aSalsmærin rétti annarri undir- piIsiS hennar, þar til því var loksins steypt yfir hana til þess aS skýla hennar konunglegu nekt, á formlegan hátt. ÞaS er engin furSa, þótt hún hafi gert upp- reisn meS þvi aS snúa sér aS því aS njóta lífsins. Hún pantaSi eitt- hundraS nýja alklæSnaSi á ári hverju og áleit þaS varla um- talsins vert, þótt hún keypti sér eyrnahringi og armbönd sett demöntum. Hún skemmti sér viS veSreiðar, leiksýningar og dans- leiki i hópi léttúSarfullra og skemmtilegra vina, svo sem de Lamballe prinsessu, de Polignac hertogaynju og Axels Fersens, hins riddaralega Svia. Hún lét breyta litlu Trianonhöllinni í yndislegan verustaS, þar sem allt var þrungiS yndisleik og töfrum og enginn var velkominn nema hinir ungu og skemmtilegu vinir hennar. Að lokum herti LúSvík upp hugann og lét gera á sér þessa litlu aðgerð, og' nú varð Marie Antoinette raunverulega eigin- kona hans og síðar móðir að nokkrum tíma liðnum. En hún var samt enn fórnardýr hinna grimmilegu hirðsiða, því að sam- kvæmt hirðvenju var fæðing innan konungsfjölskyldunnar opinber atburður, og þrengslin voru slík 1 salnum, þar sem barnsburðurinn átti sér stað, aS drottningin ætlaði varla að ná andanum vegna loftleysis. Kon- ungurinn varS því að brjóta rúðu til þess að hleypa inn fersku lofti. Fyrsta barn þeirra, fætt árið 1778, var dóttir. Þegar fyrsti sonur hennar fæddist, þrem ár- um síðar, var dansað á strætum úti, opinber veizluhöld og brenn- ur haldnar. En þetta var hinn síSasti blossi vinsælda þeirra hjóna. ÞaS var varla von á öðru. Unga drottningin hafði með vanrækslu sinni glatað vináttu gömlu aðals- fjölskyldnanna við hirðina. Þar að auki hafði sæði byltingar- kenndrar hugsunar verið sáð í huga fólksins. Og skotspónn ó- vildarinnar var ekki hinn leiðin- legi og góðlyndi konungur, held- ur hans hrokagjarna og eyðslu- sama drottning. Hún eignaðist ó- vini með því að skipa einkavini
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.