Úrval - 01.03.1963, Side 79

Úrval - 01.03.1963, Side 79
MARIE ANTOINETTE 95 sína í ábatasamar valdastöSur, og hún skipti sér svo oft af innan- og utanrikismálum fæðingar- landi sínu til hagsbóta, að hún gekk yfirleitt undir nafninu „AusturríkismaSurinn“, sem við- haft var í fyrirlitningarskyni. En hún tók ekki að gera sér grein fyrir því, að hún hafði einnig misst stuðning þjóðarinn- ar, fyrr en hún hélt til Parísar eftir fæðingu annars sonar síns og fékk kuldalegar viðtökur al- mennings. Hún gerðist lífsþreytt og leit- aði sér skjóls sumarið 1786 í litlu þorpi, sem hún hafði látið reisa nálægt Trianonhöllinni. Hún var nú þunguS enn á ný. Hún var hætt að taka þátt í mörgum hinna léttúðarkenndu skemmtana og vildi nú heldur dvelja hjá börn- um sínum. Nú vissi hún sjálf, að fólk hataði hana, enda lézt fólk ekki vita af því, þegar hún eign- aðist fjórða barn sitt, sem var dóttir. Hið hræðilega ástand fjár- mála landsins var nú öllum ljóst. Hún var sökuS um þaS allt, þótt eySsla og bruSl væri þegar orSin viðurtekin hefS í Versölum, löngu áður en hún kom þangaS, og fá- tæklingarnir hefðu verið skatt- lagðir af mikilli hörku kynslóð- um saman, á meðan aðalsmenn eyddu skattheimtufénu. Marie Antoinette fann kaldan gust ógæf- unnar leggja í áttina til sín. Það var sjálfur g'ustur bylting- arinnar miklu. Lagt var hart að hinum óákveðna konungi, að þjóðin fengi einhverju að ráða um málefni sín, og að lokum varð hann að láta undan. Árið 1789 kallaði hann saman sátta- þingið í Versölum. ÞaS var 1200 manna þing, sem skiptist i þrjá hópa, aðalsmenn, klerkastétt og þriðju stéttina, — stétt alþýðunn- ar. Marie Antoinette lcom fram fyrir þingið við hlið manns síns, íklædd drottningarskrúða. Full- trúarnir horfðu kuldalega á hana, og þótt hún bæri sitt stolta höf- uð hátt, var hjarta hennar ör- væntingarfullt, því að nú lá son- ur hennar, frumburður þeirra, fyrir dauðanum. En nú skoðaði franska jojóðin hana ekki lengur sem konu, er nokkrar mannlegar tilfinningar bæri í brjósti, heldur sem tákn- mynd harðstjórnarinnar, sem þjóðin var ákveðin i að varpa af sér. Og því sauð brátt upp úr. Þann 14. júlí árið 1789 réðst borgarlýðurinn á Bastillufangels- ið og opnaði þar allar gáttir. Sagan telur þetta vera fæðingu franska lýðveldisins. Það var komið fram í október. Löngu garðstígarnir í hallar- görðunum í Versölum urðu gull- brúnir af fallandi laufi. í Paris hélt uppnám og ringulreið bylt- ingarinnar áfram. Þann 5. októ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.