Úrval - 01.03.1963, Síða 81

Úrval - 01.03.1963, Síða 81
MARIE ANTOINETTE 97 ungurinn var dulbúinn sem þjónn og þóttisl alveg öruggur í því gervi. Því steig liann út úr vagn- inum á llverjum viðkomustað og talaði við þá, sem næstir stóðu. Það leið því ekki á löngu, þar til hann þekktist og var tekinn fast- ur. Og' hinn fáránlegi vagn hélt aftur af stað til Parísar með hin- um óttaslegnu farþegum sínum, þar sem honum var heilsað með hæðnishrópum fjöldans. / Nú gerðist fangavistin strang- ari. Alls staðar var komið fyrir varðmönnum, jafnvel í svefnher- bergi Marie Antoinette. Bylting- in varð sífellt blóðugri og ofsa- fengnari. Ráðist var á Tuileries- höllina og hún rænd. Síðan var þvi lýst yfir, að konugurinn væri valdalaus maður, og farið var rneð konungsfjölskylduná til Temple, gamals virkis með tíu feta þykkum veggjum og járn- rimlum fyrir gluggum. Nú um- lukti hin skuggalega ógn fangels- isins þau á yfirþyrmandi hátt, og náði hámarki sínu, þegar Marie Antoinette sá dag nokkurn höfuð eitt borið á tréfleini fram hjá glugga hennar. Það var höfuð de Lamballe prinsessu, liinnar hjart- fólgnu vinkonu hennar. Enn ógn- vænlegar fannst henni þó að heyra blaðasala hrópa fréttir dagsins morg'un nokkrn: konung- urinn hafði verið dæmdur til dauða og átti að verða tekinn af lífi innan 24 stunda. Nú var hún ekki lengur Marie Antoinette Frakklandsdrottning. Hún var „ekkjan Capet“, 37 ára gömul, svartklædd, alveg grá- hærð, horuð og sorgmædd. Næsta áfallið, sem hún varð fyr- ir, var það, að hinn hjartfólgni, næstelzti sonur hennar, hinn ungi ríkisarfi, var tekinn frá henni. úr turnfangelsi sínu gat hún heyrt fangaverðina kenna honum að bölva fjölskyldu sinni og guði. Hún hafði grátið svo mikið, að táralind hennar var þurrausin, þegar hún sjálf var tekin og flutt burt til Conciergerie, skugga- legasta fangelsisins. Það var í miðri borginni, og þar átti hún að bíða dóms lýðveldisdómstóls- ins. Réttarhöldin yfir henni byrj- uðu í október 1793. Hún bjóst ekki við, að henni yrði auðsýnt neitt réttlæti. Hún vissi, að hún var glötuð. En hryllilegra en nokkuð, sem hún hefði getað í- myndað sér, fannst henni þó að heyra litla son sinn bera vitni gegn henni, æfðan og vel undir- búinn af auðvirðilegum kennur- um sínum, og ákæra hana fyrir að hafa látið hann framkvæma ósæmilegar athafnir með sér. Allar yfirheyrslurnar voru gegn- sýrðar af hatri. Hún svaraði ró- lega og virðulega spurningum þeim, sem lagðar voru fyrir hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.