Úrval - 01.03.1963, Síða 89

Úrval - 01.03.1963, Síða 89
Illfí fíULARFUI.LA FLJÓT ÁFRÍKU 105 Mali og legg'ur af stað í klukku- stundarferð niður með Niger- fljótinu til Timbuktu. Flugmenn- irnir eru tékkneskir. Brátt má greina hin geysilegu fenjalönd Nigerfljótsins, en þar greinist fljótið í sundur í liundruð kvísla og' sunda og endalausa flækju af stöðuvötnum og fenjum. Svo mikil er uppgufunin vegna hinnar heitu eydhn erkursó la r að Nígerfljótið gufar þarna næst- um alveg' upp á þurrkatímanum, 1600 mílum frá ósum sinum. Borgin Timbiiktu hefur verið Vesturlandabúum hinn mikli leyiid-ardómur í næstum 1000 ár, borg'in mitt úti i auðninni, nafnleysunni, samnefnari fjar- lægra töfrastaða. Hún er enn litrikasta og' dularfyllsta borg Afríku. Meðfram hinum þröngu, bugðóttu götum hennar, sem eru aðeins þaktar Saharasandinum, standa márisk hús, tveggja liæða. Hinir 8000 íbúar lifa enn mjög svipuðu lífi og þeir gerðu á miðöldum, jiegar borgin var miðstöð verzlunar og arabískrar þekkingar. Borgin er enn sem vega-mót Afríku, jrar sem vörur eru teknar af úlföldum og settar i báta eða öfugt. Úlfaldalestir innan úr hjarta Saliaraeyðimerkurinnar reika um strætin, Márar, ljósir á hörund, geysast fram hjá á arabískum gæðingum, en á markaðstorginu safnast ríkir, svartir kaupmenn i víðum skikkjum til þess að heyra nýj- ustu kauphallartíðindi liinna afrísku vegamóta. Þarna má einnig sjá stolta Tuarega, vopnaða sverðum ög' rýtingum, ríða uin göturnar á fráum úlföldum. Þessi reikandi hirðingjaflokkur er einnig einn hinna miklu leyndardóma Af- ríku. Þetta er fólk af hvítu kyní. Húð jaess er hvít, ljósbrún eða í mesta lagi dökkbrún, og hár j)ess er slétt, andlitsdrættir þess evrópskir. Karlmennirnir fela andlit sitt á bak við bláa blæju alla sina ævidaga. Þeir sofa með blæjuna, eta með hana, En eiginkonurnar fela aldrei and- lit sitt, þvert gegn venju Mú- hameðstrúarkvenna. Túareg- arnir virða konur sínar svo mjög, að komi l)að fyrir ein- hvern manii, að liann byrsti rödd sina, þegar hann ræðir við konu, er liann raunverulega útskúfaður úr ættflokknum. Ferðamaðurinn flýgur síðan frá Timbuktu 250 mílna leið niður með ánni til hinnar fornu borgar Gao. Áætlunarleið flug- vélarinnar nær ekki lengra, og l)aðan heldur hann síðan á- fram eftir eyðimerkurslóðum í vörubíl. Á þessum slóðum er eitt tignarlegasta landslag allrar Afríku. Naktir, appelsínulitir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.