Úrval - 01.03.1963, Síða 99

Úrval - 01.03.1963, Síða 99
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 115 ég sérlega léttur og fjörmikill, og þess vegna gekk ég mjög hratt, og brátt kom þar, aS ég heyrði fótatak framundan, sem siðan skýrðist meir og meir. Ég ieit upp og sá, að maðurinn, sem staðið hafði á vegarbrún- inni, gekk nú á undan mér inn harðtroðinn veginn. Það var orðið skammt á milli okkar, og ég dró óðum á hann. Þetta var, að mér virtist, lágur meðalmað- ur, var lítið eitt lotinn í herð- um, siðhærður og orðinn hvít- ur á hár, sló þó á hærur hnakk- ans niður undan uppbrettu hatt- barðinu svo sem gulbleikri slikju. Hann var i bláum, lítið eitt upplituðum jakka, var víst herðamikill, brjóstþykkur og miðmjór, þvi að jakkinn virtist slapa og slettast til i mittið og hrukkast, þar sem hann nam við lend og mjöðm. Ofarlega á bakinu bar maðurinn tösku, óvenjulega að lit, lagi og áferð. Hún var ljósrauð og' misrauð, löng og þykk, en liins vegar hlutfallslega mjó og efnið smá- hrnkkað, — hún var trúlega heimagerð úr hörðum og þykk- um striga og hafði verið 'máluð rauð. Maðurinn gekk hægnm, löngum og háttbundnum skref- um, var á hörðum og þykkum, sólum, þvi að mjög kvað við i þjöppuðum og þurrkértum leir götunnar. Hann hafði ljósan krókstaf í hendi og pjakkaði honum allfast i leirinn við hvert fótmál, eins og hann vissi- sig ganga á launhálum klaka. Nú heyrði hann víst til mín, því að hann kipptist við í herðunum, svo sem hann ætti sér ills von. Hann leit þó ekki um öxl en herti gönguna. Ég var viss um, a, ég hafði ekki áður séð þenn- an mann þá tíu daga, sem ég hafði dvalið á Seyðisfirði, og hjá mér vaknaði löngun til að virða hann nánar fyrir mér, sjá andlit hans og svip. Ég hvataði þvi för minni, en hann fór eins að. Ég brosti. Þetta var að verða eilítið spaugilegt. Hver skyldi hann annars vera, þessi aldraði maður? Hver sem hann var, skyldi hann fá að hlaupa, ef hann ætlaði að koma í veg fyr- ir, að ég næði honum. Nú vorum við orðin þrjú á götunni. Kona hafði komið út úr húsi, sem var fram undan á vinstri hönd. Hún kom á móti okkur, var í hærra lagi og mjög gildvaxin, hafði skotthúfu á höfði og sjal á herðum. Hún gekk furðu greitt, var sjálfsagt röskleika kvenmaður. Og sá aldraði gætti sin ekki nógsam- lega, þegar hann freistaði á ný að ganga mig af sér. Hann snart konuna, um leið og hann fór fram hjá henni, — já, honum var áreksturinn að kenna, þvi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.