Úrval - 01.03.1963, Side 107

Úrval - 01.03.1963, Side 107
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR nokkrum sinnum mjúklega frá miðju til enda, frá endum til niiðju. Síðan greip hann lykla- hringinn, opnaði lásana og skrána, lyfti lokinu og lét það hallast upp að veggnum, rétti hönd ofan í handraðann og stóð siðan upp. Svo vék hann sér við og lyfti hýrleitur glæru glasi, sem var hálft af tærum vökva. Hann tók úr því tappann, gekk til mín, rétti mér það og sagði litið eitt drýgindalega: „Gerðu svo vel! Þetta á að vera ósvikið, og óblandað er það af mér. Það fer minna fyr- ir því þannig — og það kveikir fljótar í, heldur en þegar hellt er út í það blávatni, að ég tali nú ekki um þetta sæta ropa- glundur, sem þeir hafa til fals í krambúðunum.“ Ég hikaði andartak, en tólc siðan við glasinu, dreypti á vökvanum, var sem eldslogi færi um munn mér og kverkar. Mér vöknaði um augu, og Sigfús sagði, þá er ég hafði rétt hon- um glasið og þakkað með hálf- gildingsandköfum: „Finnt þér það helzt til beizkt, kannski?“ „Ne-nei, það yljar, það hitar — er bara dálítið óvanur því óblönduðu.“ „Nei, þú ert engin hispúrs- kveif,“ sagði hann hlakkkennd- um rómi. Og svo hlýbrosti hann 123 við glasinu, setti það á munn sér og kyngdi vænum sopa þrautalaust, stundi siðan af velsæld. Nokkur andartök stóð hann þvínær álútur og hugsi, leit svo á mig, stælling í svipn- um. Hann bar glasið upp að birt- unni, svo sem skyggndi það, laut því næst snöggt til mín og mælti af djúpri alvöru og sann- færingarkrafti: „Hvað heldur þú nú, að þessi lfisvökvi hafi sýnt mörgum sól- skinsbletti á festingu þessarar tilveru, þegar þeir höfðu ekki séð sólargeisla langtímum sam- an fyrir hríðarkófi strits og ar- móðs, rangsleitni og margvislegs kvalræðis? Og hvað heldurðu það hafi gefið mörgum kjark til að hleypa vilsu út úr kýlum innibyrgðar gremju, beiskju, jafnvel logandi og tærandi heift- ar — með níðvísu, skörpum skömmum eða hreinlega svipt- ingum og kannski pústrum? Það hefur verið hlegið að kerlingar- tetrinu, sem harmaði þá tið, sem margur hefði komið með blátt aug'a og brotið nef frá kirkju sinni, en skyldi ekki hafa verið þénanlegri fljótgræddar líkamlegar skurfur og skeinur, heldur en síverkjandi sálar- meinin? . . . Hins vegar er ég vitaskuld ekki að mæla þeim bót, þcim ribböldum, sem ráð- ast að tilefnislausu á alsaklaust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.