Úrval - 01.03.1963, Síða 109

Úrval - 01.03.1963, Síða 109
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 125 skynjanlegt. Hvílik vinna, hvi- Jikur áhugi og elja! Ég sá hinn nú hálfsjötuga sagnaritara stika rösklega í blóma lífsins yfir snæviþakin fjöll, með létta hlið- artösku sem byrði, sá hann siSan aldurhniginn kafa fönn upp bratta hliS í sviðringsbyl — meS þykka og þunga tösku á baki; ég sá hann sitja viS hlóS- arstein i útieldhúsi og hlýSa máli gamallar konu, augun hvöss af athygli; ég sá hann sitja á jötubandi í fjárhúsi og leggja eyrun viS orSum veSurbitins beitarhúsasmala — meS lamb- húshettu á höfSi, — sá hann rölta um afréttir og útilegu- mannaslóSir, stanza, horfa, hlusta, skoSa af sérstakri natni öll þau missmiSi á náttúrunni, sem hugsanlega gátu veriS af mannavöldum. . . Og ég sá hann sitja um myrka vetrarnóttu á héluðu dyralofti, meS rytjuleg, blýantskrifuS blöS á öðru hnénu og bók, sem hann skráSi i, á hinu. Og loks sá ég hann standa viS krambúðarborSiS og bíSa, margt manna i kring, sá hann lýta snög'gt til hliðar og hvessa sjónir, þegar hvislaS var í hóp- num: „Æ, þekkirSu nú ekki hann Drauga-Fúsa!“ Ég var búinn aS gleyma stund og staS við skoSunina og þær hugsanir, sem aS mér streymdu. En allt i einu varS ég mér þess meSvitandi, aS mér var orSiS undarlega heitt í hamsi — og að ég var tekinn aS anda með óeSlilegum hætti, ýmist ótt og títt eSa meS hálfgildingssogum, og ég fann, aS ég var orSinn heitur i andliti. Svo rankaSi ég þá viS mér og leit upp, og augu min mættu sjónum hins aldur- hnigna sagnaþuls, sem stóS enn í sömu sporum, var orðinn lit- iS eitt hokinn í hnjám og lotn- ari í herSum, komnir rauðir dílar á brúnbleika vangana. AS- eins andartak horfSumst viS í augu. Svo rétti hann sig upp með snöggum rykk; þaS brakaSi í iiSunum, hnakkinn kerrtist, en undan gleraugunum hrökk eitt- hvaS glært. Hann ræksti sig og vatt sér við til hálfs, ræksti sig á ný, stóS um stund og hagræddi gleraugunum, fyrst þeim innri, siðan þeim ytri. Þvi næst vék hann sér hvatlega aS mér og mælti lágum, hægum, en styrk- um rómi: „ÞaS skilur það ekki, fólkiS, aS þaS, sem ég hef tint upp, er ekki mitt verk eða mér til fjár eSa fremdar. ÞaS er verk sjá- andans, sem aldrei hefur orSiS óskskyggn, hve myrkt sem hef- ur verið yfir byggSum þessa lands, — sem alls staSar hefur séS líf, likt og ólikt, — og þess skapandi anda, sem manneskj- an er gædd, hve aum og vesöl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.