Úrval - 01.03.1963, Qupperneq 109
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR
125
skynjanlegt. Hvílik vinna, hvi-
Jikur áhugi og elja! Ég sá hinn
nú hálfsjötuga sagnaritara stika
rösklega í blóma lífsins yfir
snæviþakin fjöll, með létta hlið-
artösku sem byrði, sá hann
siSan aldurhniginn kafa fönn
upp bratta hliS í sviðringsbyl
— meS þykka og þunga tösku
á baki; ég sá hann sitja viS hlóS-
arstein i útieldhúsi og hlýSa
máli gamallar konu, augun hvöss
af athygli; ég sá hann sitja á
jötubandi í fjárhúsi og leggja
eyrun viS orSum veSurbitins
beitarhúsasmala — meS lamb-
húshettu á höfSi, — sá hann
rölta um afréttir og útilegu-
mannaslóSir, stanza, horfa,
hlusta, skoSa af sérstakri natni
öll þau missmiSi á náttúrunni,
sem hugsanlega gátu veriS af
mannavöldum. . . Og ég sá hann
sitja um myrka vetrarnóttu á
héluðu dyralofti, meS rytjuleg,
blýantskrifuS blöS á öðru hnénu
og bók, sem hann skráSi i, á
hinu. Og loks sá ég hann standa
viS krambúðarborSiS og bíSa,
margt manna i kring, sá hann
lýta snög'gt til hliðar og hvessa
sjónir, þegar hvislaS var í hóp-
num: „Æ, þekkirSu nú ekki
hann Drauga-Fúsa!“
Ég var búinn aS gleyma stund
og staS við skoSunina og þær
hugsanir, sem aS mér streymdu.
En allt i einu varS ég mér þess
meSvitandi, aS mér var orSiS
undarlega heitt í hamsi — og
að ég var tekinn aS anda með
óeSlilegum hætti, ýmist ótt og
títt eSa meS hálfgildingssogum,
og ég fann, aS ég var orSinn
heitur i andliti. Svo rankaSi ég
þá viS mér og leit upp, og augu
min mættu sjónum hins aldur-
hnigna sagnaþuls, sem stóS enn
í sömu sporum, var orðinn lit-
iS eitt hokinn í hnjám og lotn-
ari í herSum, komnir rauðir
dílar á brúnbleika vangana. AS-
eins andartak horfSumst viS í
augu. Svo rétti hann sig upp með
snöggum rykk; þaS brakaSi í
iiSunum, hnakkinn kerrtist, en
undan gleraugunum hrökk eitt-
hvaS glært. Hann ræksti sig og
vatt sér við til hálfs, ræksti sig
á ný, stóS um stund og hagræddi
gleraugunum, fyrst þeim innri,
siðan þeim ytri. Þvi næst vék
hann sér hvatlega aS mér og
mælti lágum, hægum, en styrk-
um rómi:
„ÞaS skilur það ekki, fólkiS,
aS þaS, sem ég hef tint upp, er
ekki mitt verk eða mér til fjár
eSa fremdar. ÞaS er verk sjá-
andans, sem aldrei hefur orSiS
óskskyggn, hve myrkt sem hef-
ur verið yfir byggSum þessa
lands, — sem alls staSar hefur
séS líf, likt og ólikt, — og þess
skapandi anda, sem manneskj-
an er gædd, hve aum og vesöl