Úrval - 01.03.1963, Page 117

Úrval - 01.03.1963, Page 117
NEYZLUVATN UNNIÐ UR SJO frelsa Bandaríkin frá raunveru- legum voða. Hugmyndina um að eima ferskt vatn úr sjó má rekja allt aftur til daga Grikkja. Grikkir vissu, aS þegar gufa stigur upp af sjávarvatni, verSur saltiS eft- ir, og aS eftir verður aS síS- ustu ferskt vatn, ef hægt er að hemja gufuna og þétta hana. En engum gat dottið í hug ráð til þess að gera slíkt á nógu ódýr- an hátt. Þegar ofangreind skrif- stofa var stofnuð fyrir 10 árum, kostaði ódýrasta eimaða sjávar- vatnið um 5 dollara hverjir 4000 litrar. Þetta kom ekki að sök, þegar kostnaðurinn skipti ekki miklu máli, t. d. hvað snertir vatnsbirgðir fyrir skip flotans. Flestir Bandaríkjamenn voru vanir að kaupa vatn úr krana á 10—40 cent liverja 4000 litra, og því höfðu þeir elcki nokkurn áhuga fyrir vatnsnámi úr sjó. Tvenns konar vandamál komu i veg fyrir, að hægt væri að lækka framleiðslukostnaSinn. Annað var eldsneytiskostnaSur eimingarstöðvarinar. Hitt var tilhneiging heitra sjávarsalta til þess að taka efnafræðilegri breytingu og mynda harða, ó- uppleysanlega húð á pipum og öðrum tækjum stöðvarinnar. ÞaS eru 44 mismunandi tegund- ir salta í sjávarvatni, og fyrsta tegundin byrjar þegar að mynda 133 húð, þegar vatnið er hitað upp í 160° Fahrenheit. Þvi var ekki hægt að hita það mikið upp, því að annars myndaðist ofangreind húð, og þvi var ekki unnt að framleiða mikla gufu né mikið drykkjarvatn. Það var alveg sama, hversu mikið var dregið úr hitanum: Alltaf þurfti að liætta vinnslu öðru hverju til þess að hreinsa pípur og önn- ur tæki, því að húðin myndaði prýðilega einangrun og hindr- aði, að hitinn kæmist að vatn- inu, og olli vaxandi eldsneytis- eyðslu til einskis. Og þar að auki var húð þessi ofsalega tær- andi. Slikt hafði i för með sér, að pípur og tæki varð að smíða úr dýrum málmblöndum. Hin tæknilegu vandamál virt- ust ósigrandi. Fólk virtist ekki hafa nokkurn áhuga fyrir þessu fyrirtæki. ÞaS virtust allir taka vatnið sem sjálfsagaðan hlut. Því var dælt up á efstu hæð fyrir 5 cent hvert tonn. Hvernig gat nokkur hugsað um ógnvænleg- an vatnsskort i framtiðinni? í þurrkahéruðunum voru starfs- menn skrifstofunnar jafnvel á- litnir hálfgerðir gullleitarmenn, sem ekki væri treystandi. Svo fá- ránleg þótti fólkisúhugmynd,að framleiða ferskt vatn úr sjó, að það mætti líkja því við þá vit- leysu, að ætla að breyta verð- litlum málmum í gull.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.