Úrval - 01.03.1963, Side 127

Úrval - 01.03.1963, Side 127
143 NÝ HJÁLPARTÆKI LAMAÐRA ... langan málmarm nálægt höfði honnm. Nú var komið með hádegis- matinn, og þá festi Tom á sig nokkurs konar handspelkur, sem líktust skyrtulíningum. Og með hjáip þeirra tókst honiim auð- veldlega að beita hnífi og gaffli. ,,Bíddu bara, þangað til þú sérð mig renna mér úr rúminu niður í hjólastólinn þarna,“ sagði hann stoltur. „Ég get nú þegar unnið flest lögfræðistörf mín. Auðvitað er ég háður þessum tækjum. En ég kalla þau „biessunarlega kær- komnu hreyfitækin min“. Síðan er liðinn áratugur, og á þeim tima hefur Tom orðið þekktur lögfræðingur, sem aðal- lega vinnur fyrir ýmis hlutafélög og önnur fyrirtæki. Auðvitað á hann þetta að miklu leyti sínum ódrepandi vilja að þakka, en einnig á hann mikið að þakka hinum mörgu snilidarlegu tækj- um, sem gera honum fært að leysa af hendi dagleg störf. „Fullhraust“ fólk gerir sér sjaldan grein fyrir því, hversu margra, smávægilegra verka dagur hver krefst af okkur, enda framkvæmir slikt fólk þau yfir- leitt hugsunarlítið eða hugsunar- laust. Á ég þar ekki aðeins við atvinnu, heldur ýmisleg viðvik hins daglega lífs. Menn stiga fram úr rúminu, þvo sér eða baða sig, raka sig eða snyrta á annan hátt, klæða sig i alls kyns flikur, útbúa morgunverð . . . og allt er þetta framkvæmt, áður en hin raunverulegu, daglegu störf eru byrjuð. En þessi hversdagslegu störf geta reynzt hinum lömuðu eða fötluðu ærið erfið viðfangs- efni. Skóreimin eða skyrtuhnapp- urinn verður jafnvel að fjand- samlegum útbúnaði, sem getur reynzt furðulega flókinn og ill- viðráðanlegur. Fyrir nokkrum árum sögðu hinir lömuðu og fötluðu: „Þetta get ég ekki gert,“ og þeir gerð- ust um leið háðir öðrum til full- nægingar hinum venjulegustu daglegu þörfum. En að síðari heinisstyrjöldinni lokinni, urðu geysilegar framfarir á því sviði læknisfræðinnar, sem að endur- þjálfun og starfsþjálfun sjúkra beinist. Var hér að vissu marki um nýjungar að ræða. Smám saman skapaðist algerlega nýr hugsunarháttur vegna þessarar viðleitni, og byggðist hann á þeirri forsendu, að hægt er að bæta næstum öllum lömun eða fötlun, að minnsta 'kosti i ein- hverjum mæli, svo framarlega sem hinn lamaði eða fatlaði býr yfir nógu heitri ósk, nógu sterk- um vilja til þess að „rísa upp af sjúkrabeði sínum og byrja að hreyfa sig.“ Áður höfðu hinir lömuðu og fötluðu sagt: „Þetta get ég ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.