Úrval - 01.03.1963, Síða 133

Úrval - 01.03.1963, Síða 133
ÞVAGLÁT 149 hætt við að það verði fyrir stríðni og aðkasti af slcólafélög- um, ef þeir komast að þessum ágalla. Barnið reynir þá oftast nær mikið til þess að halda sér þurru, en tilraunir þess mis- heppnast oft. Af mistökunum kemur sterk tilfinning fyrir van- mætti og getuleysi, sem getur liæglega færzt yfir á önnur svið. Af þessum ástæðum öllum er mjög æskilegt, að hægt sé að koma í veg fyrir og lagfæra þennan ágalla, áður en hann hef- ur fest djúpar rætur. Það sem hér fer á eftir mið- ast við börn, sem eru líkam- lega heilbrigð og eðlilega þrosk- uð að vitsmunum. Þetta er rétt að taka fram, þar sem sérstakar áslæður gilda um börn, sem væta sig' af líkamlegum ástæð- um. Þau börn þarfnast að sjálf- sögðu læknislegrar meðferðar. Sama gildir um börn, sem hald- in eru meiri háttar andlegum truflunum. Þar eru þvaglátin oft einn liður í viðtækri truflun, sem þá verður að kappkosta að lagfæra. Vitsmunaleg'um þroska- skorti fylgja einnig oft óeðlileg þvaglát, þar sem svo er háttað eru ekki mikil tök á úrbótum. Eftir er svo allur hinn stóri hópur barna, sem vætir sig án þess að nokkuð af framantöldu komi til. Til þess að hægt sé að greina þau börn frá öðrum þarf að sjálfsögðu að rannsaka börn- in vandlega bæði læknisfræði- lega og sálfræðilega. Það er ekkert sérstaklega auð- velt að rekja sálrænar og' upp- eldislegar orsakir þvagláts. Oft- ast nær fléttast margar orsakir sainan, og vandi er að vita, hver má sín mest. Og þegar orsakir eru taldar upp hver á fætur ann- arri, má búast við, að engin ein sé fullnaðarskýring á þvaglát- um tiltekins barns. Hér skulu þó nokkrar taldar. Eðlilegt er að hugsa sér, að ein orsökin sé fólgin i þvi, hve- nær og hvernig barnið er vanið á að halda sér þurru, sé annars vegar að vöðvar þeir, sem stjórna þvaglátum, séu orðnir nægilega þroskaðir —- og hins vegar, að barnið skilji, að það á að halda sér þurru. Hjá flestum börnum er þess- um áfanga náð fyrr en þau eru komin nokkuð á annað árið, stundum orðin tveggja ára. Það er því á þeim aldri, sem heppi- legast er talið að venja börn. Sé það gert fyrr, er hætt við, að þau börn taki upp á því að væta rúm síðar, ef eitthvað bjátar á. Sé það hins vegar látið dragast fram yfir eðlilegan tíma, getur orðið erfitt að koma á réttum venjum. Það er enginn vafi á, að í tals- vert mörgum tilfellum er frum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.