Úrval - 01.03.1963, Side 134

Úrval - 01.03.1963, Side 134
150 ÚR VAL orsök þvaglátanna sú, að barn- ið er vanið á röngum tíma og á skakkan hátt. Og að því er helzt virðist, flaska margir foreldrar á þvi að byrja of snemma á því að venja börnin. Mörgum mæðr- um virðist vera þetta metnaðar- mál og gera sér alls ekki grein fyrir því, að það getur komið i koll síðar. Sömuleiðis er nauð- synlegt, að barnið sé vanið vægi- lega og refsingar og hótanir sem minnst notaðar. Algengt viðbragð hjá börnum er, að þau hrapa niður til barna- legra atferlis en samsvarar aldri þeirra, þegar eitthvað reynir á tilfinningalíf þeirra. Merki um slikt hrap er oft þvaglát. Þetta kemur iðulega fyrir, þegar nýtt systkin bætist í hópinn og móð- irin verður að sinna því á kostnað hins eldra. Sömuleiðis getur farið að bera á þvaglát- um, ef barnið verður hrætt. Og í einstaka tilfellum byrja börn að væta sig um stundarsakir, þegar þau hefja skólagöngu. Sé þessi orsökin, verður barn- iuu bezt hjálpað með því að foreldrarnir skilji hvers eðlis þvaglátin eru. Stafi þau af ör- yggisleysi, hræðslu eða kvíða, þarf auðvitað að leggja allt kapp á að draga úr vanlíðan barns- ins, t. d. með því að sýna því sérstaka nærgætni og hlýju. Mjög óráðlegt er að refsa barn- inu, þvi að við það eykst van- líðan þess og þvaglát geta orðið varanlegri en vera þyrfti. Þriðju orsökina má og nefna, en það er börn standa að ein- hverju leyti föst á smábarna- stiginu. Þau geta þroskazt eðli- iega greindarfarslega, en i til- finningalífi sínu eru þau mikil smábörn. Stundum kemur þetta fyxúr með elzta barnið í syst- lcinahópnum og stafar þá af því, að of mikið er ýtt á eftir því með að fullorðnast og verða sjálfbjarga. Það fær ekki að vera lítið eins lengi og það þarfnast. Þau börn væta sig stundum. Öllu algengara mun þetta þó vera um yngsta barnið og.getur það iegið í því, að móðirin heldur þvi of lengi sem smábarni. Einkum mun þetta vera algengt hjá mæðrum, sem hafa mikið yndi af að hugsa um smábörn. Af þessu, sem hér hefur ver- ið tint til, er sjáanlegt, að engin ein aðferð er einhlít til þess að venja börn af óeðlilegum þvag- lálum. Höfuðmáii skiptir að gera sér grein fyrir orsökum. I sum- um tilfeilum geta refsingar ver- ið gagnlegar, í öðrum tilfellum myndu þær aðeins auka á erf- iðleikana. Stundum þarf að breyta eitthvað til um uppeldis- aðferðir. En það, sem gildir sem almenn regla, eins og reyndar á flestum öðrum sviðum upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.