Úrval - 01.03.1963, Page 144

Úrval - 01.03.1963, Page 144
160 ÚR VAL mannlega vaxnir, sumir þreknir og kraftalegir, en aðrir grannir og liðlegir, Gikita, maður Man- kamu, var þeirra elztur, líklega um 45 ára að aldri, og var hann heppinn að hafa náð svo háum aldri, þar eð það taldist þarna til venjulegra viðburða, að kasta spjótum að mönnum. Allir karl- mennirnir áttu sér fjölskyldu, og þarna voru einnig nokkrar ekkj- ur. Hitt voru svo börn. Þetta var furðulega fámennur hópur, þegar tillit er tekið til þess, að Auc- arnir höfðu valdið nágrönnun- um miklum ótta öldum saman. Neðar með ánni bjó annar hópur Auca, líklega í um 100 mílna fjarlægð. Ættflokkur „okk- ar“ óttaðist þá allra mest óvina sinna. Líkega hafa þeir verið um 100—150 talsins. Aucarnir heilsuðu alls ekki né sýndu þess nokkur merki, að þeir ættu vini þarna. Ég varð að halda aftur af mér, svo að ég nálgaðist þá ekki og kastaði á þá kveðju á einhvern hátt. En ég sá, að þetta var ekki venja þar um slóðir. Ég var útlendingur og hafði aldrei fyrr verið mér þess meðvitandi i eins rlkum mæli og núna. Ég reyndi að imynda mér, hvernig þeim væri innanbrjósts, er þeir sáu okkur hvitu konurnar á þessum slóðum. Flestir þeirra höfðu aldrei séð neina ókunnuga. Og þarna rákust þeir á algerlega ókunnugt fólk, sem var einkenni- leg't á litinn og furðulegt á allan hátt og talaði einkennilegt mál. Já, þeir höfðu jafnvel haldið, að slíkt fólk væri mannætur! Og samt tóku þeir á móti okkur, eins og ekkert hefði í skorizt, að vísu ekki með opnum örmum, en ekki heldur með úlfúð. Heima hjá villimönnunum. Heimili okkar var í rjóðri við bugðu á Tiwaenuánni, sem er venjulega 12—15 fet á breidd. Að baki var frumskógurinn. Þarna var um hálf tylft lítilla kofa. Einnig voru þarna tvö stærri „hús“, ef lnis skyldi kalla. Það voru í rauninni aðeins stráþök, sem hvíldu á sex pálmabolum. Rachel var boðið að búa í öðru húsinu með þeim Mankamu og Gikita. Hitt húsið var handa okk- ur Valerie. Það voru aðeins nokkur fet á milli kofanna, og samt virtist öllum standa á sama, þótt þeir væru alveg veggjalausir — þ. e. öllum nema okkur Rachel. Mér hefði þótt indælt að geta öðru hverju gengið inn í herbergi og lokað hurðinni á eftir mér. Vale- rie tók ekki eftir því, að þarna vantaði bæði gólf, veggi og hús- gögn. Hún svaf í „rúmi“, en það voru útflattar bambusviðarlengj- ur, sem lagðar höfðu verið yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.