Úrval - 01.03.1963, Síða 147

Úrval - 01.03.1963, Síða 147
HJA VINUM MINUM VILLIMÖNNUNUM anávaxtarins. Konurnar búa til nijög seðjandi drykk með þvi að sjóða og merja maniochnúðana, en tyggja síðan dálítið af grautn- um og spýta honum svo aftur í pottinn til þess að framkalla gerjun. Síðan er þetta blandað vatni og drukkið næsta dag. Þetta er trefjóttur og' kekkjóttur vökvi, sem virðist vera mjög nærandi. Karlmennirnir eyða mestum hluta dagsins á veiðum. Iíarl- mönnum hefur fækkað mikið hlutfallslega vegna drápanna, og þvi eiga þeir fullt í fangi með að vinna fyrir eiginkonum sin- um, systrum, tengdafólki og þeim ekkjum, sem búa heima hjá þeim eða í næsta kofa. Þeir leggja af stað í dögun og tilkynna, hvaða dýr þeir ætli að veiða þann dag- inn, ýmsar apategundir, íkorna, páfagauka eða aðra fugla. Slík smádýr veiða þeir með blásturs- röri. Það er úr þykkum pálma- viði, 8—9 fet á lengd, og úr því skjóta þeir örvum. Á örvarodd- ana bera þeir eitur úr vafnings- viðarjurt. Stundum fara þeir á fiskveiðar í ánum. Þeir hvessa löngu, sveigj- anlegu fiskspjótin sín, og kon- urnar taka handnetin sín, sem eru fagurlega ofin úr pálmatrefj- um og fest á tréhring. Þegar torfa skýzt fram hjá, elta Indiánarnir hana með hlátrasköllum. „Baru“ ltíS (þarna) — og spjótinu er lyft hátt upp úr vatninu. Fiskurinn á oddinum rennur niður eftir spjótinu, og siðan kastar Indíán- inn honum upp á bakkann, þar sem Indíánakona gripur hann. Hann er steiktur tafarlaust eða látinn i körfu og borinn heim. Valerie þótti óskaplega gaman að veiða í grynningum árinnar. Hún breiddi út hendurnar hlið við hlið, og skellti síðan saman lófunum og greip smál'iskana, sem reyndu að festa sig neðan i steina. Svo har hún fenginn sinn heim i körfu, sem hundin var við snúru, er strengd var yfir enni hennar að Indiánasið. Aucarnir hafa lært að notfæra sér hráefni til hins ýtrasta. Ap- arnir eru sviðnir í heilu lagi og soðnir með skinninu á, svo að fitulagið undir húðinni fari ekki forgörðum. Rófan er reykt. Apa- hausarnir eru étnir, heilinn, aug- un, eyrun — allt nema beinin. Beinunum er samt ekki hent, fyrr en búið er að brjóta þau til mergjar og sjúga merginn úr þeim. Aucarnir eru einnig mjög hrifnir af stórum lirfum risa- bjöllunnar. Þær lifa á innviðnum í stofni pálmatrjánna, og þeir þekkja götin, sem þær skilja eftir sig, þegar þær hora sig inn í stofninn. Þeir höggva pálmatréð og ná lirfunum út með því að skera umhverfis þær. Síðan fara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.