Úrval - 01.04.1974, Síða 3
1
Crval þe§§a mánaðar
Ástkonur Byrons
í bók Úrvals segir frá lielztu ástkonum skáldsins Byrons, við-
skiptum hans við þær og viðskilnaði.
Vangeta
Þetta vandamál, sem hrjáð getur karlkynið, er lekið lil með-
ferðar. Greinarhöfundurinn telur, að konurnar geli I)ætl úr
þessu að mestu, með lagi. — Sjá l)ls. 3.
Tilfinningar plantna
Hafa plönlurnar meðvitund? Ef við samþykkjum, að öll dýr-
in hafi hana, af hverju skyldum við þá hafna því, að plönturjiar
hafi vitund? Hér ei' sagt frá nýjum rannsóknum á því viðfangs-
efni. — Sjá hls. 9.
fíurt með færibandið!
Sannfærandi árangur tilrauna í Bandarikjunum, sem á er-
indi lil fólks alls staðar. Færibandið hefur leitl til framara, en
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Haukur Helga-
son. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1610,00. — í lausasölu kr. 168,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval