Úrval - 01.04.1974, Side 9

Úrval - 01.04.1974, Side 9
VANGETA — ÞAÐ SEM KONUR ÞURFA . . . 7 kona hans kvað allt í einu upp úr með, að hún ætti sér ástmann og vildi skilnað strax. „Og ég sem hélt að ég væri þér nóg,“ sagði Jón, „ekki hefur borið á öðru.“ „Það er bara eitthvað sem þú ímyndar þér,“ sagði frúin æst. „Ég hef óttazt að særa hégómlega karl- mennsku þína,“ bætti hún við. Bezt er að sýna fulla einlægni og hreinskilni hvort við annað í þess- um efnum. Auðvitað fylgir hrein- skilni ofurlítil áhætta. En áhætta af óhreinskilni er samt miklu verri viðfangs og örlagaríkari í samlífi hjóna. 8. Gerðu ekki of miklar kröfur. Margir álíta, að kynlíf eigi alltaf að vera „hið fullkomna" og há- marki náð við hverjar samfarir. En ástasamband, sem byggist á alltof sterkri eftirvæntingu, verður auð- veldlega vonbrigðin ein. Því betur sem ég kynnist þessu vandamáli vangetunnar í viðkynn- ingu við fjölda fólks, þeim mun sannfærðari er ég um, að konur ráða þarna miklu meira um en jafn vel þær sjálfar geta gert sér í hug- arlund. Sé karlmaður miður sín af þreytu, áhyggjum og vantrausti, getur ekk- ert fremur en traust og blíða kon- unnar bætt um fyrir honum. Hún getur breytt myndinni, frá tíma hamingjuleysis í tímabil — þar sem innileiki og ástúð vex og bætir úr öllum misfellum. ÁN Viðskiptavinur ávarpaði enskan kolakaupmann og sagði: „Get ég fengið eitt tonn af kolum? S‘il vous plait. (Gjörið svo vel).“ „Að sjálfsögðu," sagði kaupmaðurinn, „en af hverju segið þér s‘il vous plait á frönsku?" „Af því að nú erum við komnir í Efnahagsbandalagið," útskýrði viðskiptavinurinn. „Einmitt það? Já, auðvitað," sagði kolasalinn. „En viljið þér fá kolin a la carte eða cul-de-sac (í umboði eða í poka?).“ Á þotuflugi til Suður-Evrópu var uppstrokinn farþegi, sem gerði ötullegar tilraunir til að flækja eina flugfreyjuna í framtíðaráform sín. Hún tók bví kurteislega og hélt að því er virtist ósnortin áfram starfi sínu í þjónustu hundrað farþega. Þegar vélin hafði verið nálægt tveim stundum í loftinu, reyndi hann í 117. sinn að koma fram ástleitni sinni við flugfreyjuna. „Segðu mér annars, hvað þú vildir helzt vera,“ sagði hann. „Farþegi,“ sagði hún og andvarpaði örþreytt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.