Úrval - 01.04.1974, Side 12

Úrval - 01.04.1974, Side 12
10 ÚRVAL notuðum dáleiðslu til þess að ná öruggum tökum eða stjórn á mann- legum kenndum og hafa þær til- tækar til að sveiflast fram og aftur eftir tímamæli.“ Og í fyrsta sinni tókst að mæla jákvæða svörun og ákveðin svör við spurningum viðvíkjandi hæfni plöntu til að sýna samúðarkenndir. HVERT ER ÞÁ EÐLI PLÖNTUSVARSINS? Það mætti virðast furðulegt, að mælitækið, sem Moskvu sálfræðing arnir notuðu í tilraunum sínum — en það var mælir til að mæla heila- ritun — skyldi vera notað á plöntu. En tæki þetta mælir rafmagns- straum. Það nær ekki því, sem ger- ist bak við bein eða inni í hauskúp- unni. Það getur aðeins numið og mælt hræringar, sem eiga sér stað hið ytra, t. d. á húðina, sem verða við andleg átök, þegar geðshrær- ingar og vandamál grípa um stjórn völ tilfinninga og hugsunar. Þetta er hægt með því að tengja rafplötu við lófa og handarbak. í þessari tilraun með blómið var blað notað í stað handar, sem flutti svo áreytið til mælitækisins. En hvernig sýna plöntur svona ,,húð- svörun“, eða líkingu við hana að minnsta kosti? Geta þær orðið æst- ar á sama hátt og mannleg vitund? Ef til vill er allt miklu einfaldara en við höldum. Ef til vill verða blöð nlantna fyrir „rafstuði" sem breið- ist frá nærstaddri persónu, sem æst er til heitra kennda. Eða er þetta enn einfaldara? Eru það einhverjar raftruflanir í loftinu? Þetta síðasta er sérstaklega kannað. í rannsókn- arstofunni, þar sem þessi tilraun fór fram, var rafþráður tengdur, ekki einungis við blöðin á blóminu, held- ur einnig aðra hluti. Nokkrir snertl ar •— eða nánar tiltekið snertlapör voru sett hér og þar. Auðvitað voru þeir tengdir öðrum tækjaleiðslum, sem svöruðu óháð blóminu. Þeir mundu samt hafa svarað minnstu raftruflun í loftinu. En allir þessir ,,sjálfsvarar“ rituðu aðeins beinar línur, nema einn, sem titraði upp og niður, — sá sem tengdur var blóminu, og það gerði hann aðeins við sterkustu geðsveiflun stúlkunn ar í stólnum. Þá er einn möguleiki eftir: Áhrif in á „tilraunadýrið". Auðvitað er þetta tengt einhverjum efnislegum leiðara. Ef til vill rafsegulstraum- um, sem streyma frá stúlkunni, þegar húðsvörunin er vakin í henni. En hvað sem þessir ,,straumar“ eru, þá dreifast þeir í allar áttir og missa fljótlega kraft, eftir því sem fíarlægðin eykst. Hvers vegna sýn- jr bá plantan svona nákvæma svör un? Má vera, að hún sé viðkvæm fyr- ir þessu og auðvelt að æsa hana. Þessi áhrif eru svo mæld með línu- riti. En sé þetta svona, eiga slíkar kenndir, slík ,,taugaspenna“, sér stað í plöntu, sem við teljum til hins hreyfingarlausa og aldeyfu- kenndra hluta tilverunnar? Getur hún þá verið hlutlaus gagnvart öllu öðru t. d. öxi og sigð? ÞÆR HAFA LÍKA TAUGAR Það er sannað, að plöntur hafa sérstakar leiðslur, sem vísindamenn hafa reyndar löngu gefið í skyn, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.