Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 14

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL þeirra. En auðvelt er að heyra rödd þeirra — „blaðhljóminn“,‘‘ segir Gunar prófessor, „vekja stöðuga hrynjandi, upp og niður á grunni blaðsins með 50—60 millivolta spennu.“ Auðvitað er ekki nauðsynlegt að leita til svo „sárra“ aðferða til að sanna „tilfinningu" blóma. Mimosa er kölluð „viðkvæm“ af því að hún kippist til við minnstu snertingu. Og döggplantan staðsetur á auga- bragði skordýr sem fyrirvaralaust birtist á henni. Hún berst gegn ræn ingjum með aðstoð sérstakra vél- rænna ráða. Þetta eru dæmi um tilfinninga- ■'dðbrö<Jð. Hægt er einnig að segja, að plöntur hafi „eyru“. Þau gefa viðbrögð gegn hljómum, einkum taktbundnum tónaslögum. Sömu- leiðis má segja þær hafa „sjón“. Margar plöntur opna bikar og krónu móti sólargeislum og snúa sér eftir birtunni. Auðvitað eru öll si;k viðbrögð rannsóknarefni. Fn hvað svo sem hér er að verki, má fullyrða, að plöntur, sem ekki hafa skynfæri eða skilningarvit, hegða sér gagnvart áreyti eins og dýrin. Líkingin við dýralífið er svo auðveld: Eru þetta hin einföldu við brögð dýra gegn stöðugu áreyti? En eru þessi viðbrögð plantna þá svo einföld, sem þau kunna að sýn- ast? Þegar um 1920 uppgötvaði sov- ézkur vísindamaður, Alexander Geervich, undursamlegt fyrirbrigði- Með því að nema af plöntufrumum, sem voru nánar hver annarri, fann hann þær skipta sér þeim mun ör- Með áframhaldandi rannsóknum á frumum úr vöðvum, hjarta og lifur komst hann að ótrúlegri nið- urstöðu: Lífsfrymið er gætt hæfi- leika til að framleiða útfjólubláa geisla. Þeir eru veikir en skynjan- legir, og auðveldlega mældir með fíngerðum mælitækjum. Það voru þessi fyrirbrigði, sem leiddu sálfræðinga í Moskvu til uopeötvunar á hæfileikum plantna, ekki einungis til að finna til held- ur einnig til viðbragða svipaðra mannlegum geðshræringum. „Ef til vill er of snemmt að lýsa þessu yfir sem uppgötvun," segir Pushkin prófessor um árangur tilraunarinn- ar. með „stúlkuna og blórnið". ..Þetta er enn tilgáta, að minni hvpgju. En ýmislegt virðist þó auð sæt.t. Merkilegast er, ef lifandi planta andæfir hræringum, sem ei^a sér stað í mannlegu tauga- k°rfi. Þá er eitthvað sameiginlegt mi1!! plöntufruma og tauffafruma, sem °ru þó svo gerólíkar. Ef til vill e°*a hær tjáð sig á tungumáli ást- úðar.“ ..Hrevfing plantnanna eftir birtu og sannleikaleit mannsvitundar eft ir leiðum stærðfræði og hugsunar. °ru bað ekki í raun og veru greinar á sama meiði, sama fyrirbrigði?" Þ°ssi skilgreining vandamálsins var ekki sett fram af vísindafrétta- manni. heldur af Ivan Pavlov, h°imsfrægum sovézkum sálfræðingi ra 1'jnbe1sverðlaunamanni. Fru þetta ekki síðustu hlekki'- eiMalausrar keðiu. sem birtist i öll.um lífheiminum?“ ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.