Úrval - 01.04.1974, Side 15

Úrval - 01.04.1974, Side 15
TILFINNINGAR PLANTNA 13 GAGNKVÆMUR SKILNINGUR MANNA OG PLANTNA Þótt einkennilegt megi virðast, gefa rannsóknir á plöntum ferska innsýn í mannlega lífeðlisfræði og starfsemi heilafruma. Hins vegar gefur sú tækni, sál- fræðileg og líffræðileg, einnig dýpri innsýn í „hjarta" plöntunnar, sem gefur fyrirheit um framfarir til heilla bæði fyrir mannkynið og jurtaríkið. Með mælingum á viðbrögðum þessara grænu vina okkar til að mæta breytingum umhverfisins geta verkfærin minnt menn á, hvað gera skal til úrbóta, og þörf á að- stoð og betra umhverfi. Auðveldara verður um alla nátt- úruvernd, varðveizlu skóga, garða og endurræktun felldra skóga á stórum svæðum, og aukna upp- skeru akra. Slíkt skipulag er sérstaklega dýr- mætt fyrir ræktun á opnum svæð- um og mun flýta fyrir til að skapa aðlögun tegunda ólíkra þeim, sem eru á jörðinni. Enn má benda á, að menn, sem nú heimsækja aðra heima, munu sennilega finna þar fyrir háþróaðar lífverur algerlega ólíkar þeim, sem eru á jörðinni. Hugsum okkur einhver samfélög furðulegra hálfplantna, hálfdýra, með skynfæri vitundar og skyn- semi. Menn mega nú búast við og búa sig undir gagnkvæm skipti við nýj ar lífverur, algerlega ólíkar öllu, sem við þekkjum, verur, sem hafa þróazt, og plöntur sem hafa verið athugaðar af vísindamönnum á ólíkum ökrum. ÁN Aftur fiskur í Moskvufljóti. Fyrir einungis tíu árum gátu jafnvel ekki harðgerðustu fiskar lif- að í Moskvufljóti. Og sama máli gilti um botngróðurinn, sem fisk- arnir lifa á. Iðnfyrirtæki í Moskvu og nágrenni hafa nú hreinsað mjög frá- rennslisvatn sitt. Samkvæmt sýnishornum af því, sem tekin hafa verið til rannsóknar hefur t. d. olíuúrgangur í fljótinu minnkað niður í 1 á móti 150 frá því sem áður var. Þung málmsölt eru einnig innan hættumarka. Sýrumagn vatnsins er nægilega hátt til þess að fiskar geti þrifizt í því. í Moskvufljóti finnast nú ýmsar fisktegundir, m. a. murta og áll. Fuglalíf við fljótsbakkann hefur einnig aukizt, en það er merki þess, að fiskur er í fljótinu. Til góðs eða ills er allt tal þitt auglýsing þín. í hvert sinn, sem þú opnar munninn, lætur þú fólk líta inn í hug þinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.