Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 17

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 17
BURT MEÐ FÆRIBANDIÐ 15 Og svarið kom eins og ósjálfrátt: „Já, — en þetta er nú bíllinn minn.“ í stórri verksmiðju í Flórída voru framleiddir litlir útvarpssendar á færibandi, sem meira en 20 konur unnu við. Hver kona staflaði tíu vélahlut- um saman og sendi stimplaða til þeirrar næstu. Fjarvistarprósentan var há í þessu starfi, og margar kvartanir komu um gallaða framleiðslu. „Þetta er svo hræðilega tilbreyt- ingarlaust,“ sagði Linda Thompson, 24 ára. „Ég var bókstaflega að springa." En þá ákvað firmað að breyta til, framleiða nýjan sendi með að- eins þriðja hluta af þeim hluta- fjölda, sem áður hafði verið. Og nú sagði forstjórinn, Martin Coop- er, við sjálfan sig: „Hvers vegna ekki að láta hvern einstakling sjá um sína senda?“ Þá væri unnt að afgreiða þá með orðsendingu, eitthvað á þessa leið: „Kæri viðskiptavinur, þennan sendi hef ég framleitt og er hreyk- in af. Ég vona, að hann verði til ánægju. Ef ekki, þá látið mig vin- samlega vita um það.“ Seðilinn átti hver stúlka að und- irskrifa eigin nafni og láta fylgja sendinum. Þessi nýja starfsaðferð hófst í ágúst 1971. Strax fækkaði fjarvist- um, og kvartanir á hendur starfs- fólki heyrðust varla framar. Lykillinn að leiknum var þessi: „Með því að fjarlægja færiband- ið höfum við fengið starfsgleðina." Árið 1960 kallaði stjórn spegla- gerðarinnar Donnelly Mirrors í Michigan 60 manna hóp af 460 manna starfsliði á fund sinn og lýsti yfir: „Frá þessum degi megið þið sjálf ákveða, hve hratt þið spanið vél- arnar og hvenær þið takið ykkur hvíld.“ Verkstjórar fjarlægðu allar stimp ilklukkur og færðu tímalaun í viku laun. Árangurinn var auðsær og birtist skjótt: Aukin framleiðsla, hægt að lækka speglana í verði, fjarvistarprósent- an lækkaði úr fimm af hundraði niður í einn af hundraði. Ári síðar tók stjórnin í Donnelly aðra ferska ákvörðun. Hún bað verkamennina sjálfa að ákvarða, hve mikið þeir vildu fá í launauppbót sameiginlega á kom- andi ári. Þeir stungu upp á 350 þúsund dollurum, 10 af hundraði launasamningsins Stjórnarnefnd firmans samþykkti tillöguna og lýsti yfir: „Til að veita slíkt verðum við allir að vera samtaka um að gera kostnaðinn sem allra minnstan.“ Á næstu þremur vikum komu fram tillögur, sem lækkuðu kostn- aðinn um hvorki meira né minna en 600 þúsund dollara (um 54 millj. króna). Allir fastráðnir fengu 10 prósent launahækkun, og þar að auki mán aðaruppbætur, eftir því sem sparn- aðaráætlanir báru sinn árangur. MANNLEG AÐSTAÐA Slíkar tilraunir eru nú að heita má „alls staðar“ í framkvæmd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.