Úrval - 01.04.1974, Side 29

Úrval - 01.04.1974, Side 29
„HVER SEM ER GETUR BUIÐ TIL DEMANTA' 27 fyrirtækjum, svo sem General El- ectric í Bandaríkjunum, De Beers í Svíþjóð og Diamant Borde í Belgíu. „Við erum ekki hrædd við sam- anburð,“ var mér tjáð í stofnun- inni. „Varningur okkar mælir með sér sjálfur. Árið 1972 fluttum við út ellefu sinnum meira magn en við gerðum fyrir 5 árum.“ HÓ Bretinn Chay Blyth fór fyrstu för, sem maður hefur farið einn á báti án viðkomu umhverfis heiminn í vesturátt. Seglbátur hans var 292 daga í förinni. Þegar fréttamenn spurðu, hvort ferðalangur hefði ekki verið haldinn einmanakennd og leiða, sagði Blvth, 31 árs: „Þið yrðuð undrandi á því, hvernig maður getur farið að njóta einverunnar. Það er kannski sjálfselska, en satt að segja var ég ekki í rauninni einmana eða óhamingjusamur að vera einn út af fyrir mig.“ Við getum velt því fyrir okkur, hvort margt fólk, sem býr eitt, gerir sjálft sig ekki óhamingjusamt með því að hugsa sér, að búizt sé við, að það sé óhamingjusamt. Kvöld eitt, þegar maðurinn minn var veniu fremur þunglyndur og þrekaður af heimsins bvrði, skildi ég hann eftir, þar sem hann h'ustaði á kvöldfréttirnar, og fór í háttinn. Mig langaði að hressa hann, og ég tók fram kort, sem ég hafði geymt, og festi upp á rúm- bríkina. Þar stóð: „Vertu kátur. Þetta gæti verið verra. Þú gætir til dæmis fengið mitt starf. Konan þín.“ Morguninn eftir fann ég eftirfarandi orðsendingu krotaða á kort- ið með blýanti: „Nei takk. Ég gæti aldrei þolað manninn þinn.“ Ég kom inn á heimili viðskiptavinar, þar sem fyrir voru vin- gjarnlegur lítill hundur og Síamsköttur. É'g klappaði hundinum, og hann urraði. Eigandinn baðst afsökunar og skýrði málið þannig: Hundurinn hafði komið í húsið sem sex vikna gamall hvolpur. Kötturinn hafði misst kettlinga sína og fór nú strax að ganga hvolp- inum í móður stað, og þau urðu óaðskiljanleg. Þá gerðist það, er hundurinn varð eldri, að hann urraði, þegar fólk strauk honum. Eigandanum þótti þetta kynlegt, þar til loks varð ljóst, að hundur- inn var í raun og veru að mala eins og köttur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.