Úrval - 01.04.1974, Síða 33

Úrval - 01.04.1974, Síða 33
HANG-SVIF — FLUG FYRIR ALLA! 31 á næstu grashæð eða hól, breiðir úr honum, hleypur niður hólinn á móti vindi, reisir írambrúnina ör- lítið, þannig að loftstraumurinn komist undir hana, og svífur út í loftið. Og svona er þetta einfalt! Engin vél, engin hjól, engar bremsur; í sannleika sagt, engir hreyfanlegir hlutir. Þú ert úti í náttúrunni með storminn beint í andlitið, hárið fjúkandi aftur, fæturna dinglandi og fötin blaktandi. Þetta er sagt skemmtilegasta flug, sem fyrir- finnst. „Hang-svif“ kallast það, og grípur það hvarvetna ört um sig. (í íslenzku er orðið hang-svifflug eða hang-flug notað, þegar venju- legar svifflugur svífa í hlíðarupp- streymi meðfram fjallshlíðum). Fyrir þremur árum stunduðu má ske fimm manns þetta í Bandaríkj- unum. í dag er talan sennilega tíu þúsund. Hundruð í viðbót fara í loftið í hverjum mánuði, og hafa fæstir þeirra manna flogið nokkr- um sköpuðum hlut áður, hvorki vélflugu né svifflugu. Þessi nýi vængur var fundinn upp af Francis M. Rogallo, verk- fræðingi hjá bandarísku flug- og geimrannsóknastofnuninni, NASA. Hann hafði ekki í huga gagnleg sjónarmið, heldur flugeðlisfræðilegt verkefni: Er mögulegt að finna væng, sem einhvern veginn væri haldið í réttri lögun af loftstraumn um sjálfum, frekar en af hinum venjulega þunga samsetningi af bogum, rifjum og bindingum? Ef svo er, hlýtur notagildið að vera fyrir hendi. Hann gerði tilraunir í frítíma sín um, og árið 1948 fengu hann og kona hans einkaleyfi á Rogallo- vængnum. Gerð vængsins er ein- föld, þó flugeðlisfræðilega séð sé hann mjög flókinn. Hægt er að hugsa sér hann eins og eins konar fallhlíf sem svífur áfram jafnframt því sem hún fellur. Hann er léttur (aðeins um það bil 16 kg) og þú getur búið einn slíkan til sjálfur fyrir um 200 dollara (ca. 18.000 ísl. kr.) — eða keypt hann úr búð fyrir um 500 dollara (ca. 45.000 ísl. kr.). Hægt er að brjóta hann sam- an í langan mjóan pakka, sem flutt ur er á bílþaki til leiks. Framar öllu getur hann flogið hægt — venjulega undir 25 mílna (40 km) hraða — þannig að, svífandi móti vindi, gætirðu náð niður á göngu- hraða. Þú þarft hæð eða hól, en hann þarf ekki að vera hár. Menn fljúga af 20 metra háum bakka og fá út úr því flugtak, stutta flugferð og lendingu, allt saman á um það bil átta sekúndum; 60 metra hóll er nægur fyrir a. m. k. 30 sekúndna flug. Slíkir smástaðir eru alls stað- ar. Hólar á sjávar- og vatnaströnd- um, bakkar á ófrágengnum land- skika. Menn fljúga jafnvel af mal- arbingjum, vatnastíflum og, í einu tilviki, ofan af sex hæða móteli. Rogallo-flug vekur athygli. Líttu upp! Maður svífur út í himingeim- inn fyrir ofan þig. Hangandi í belt- um, spenntum um mjaðmir hans, vindur hann sér í liggjandi stöðu, horfandi niður. Þetta minnkar loft mótstöðuna og lengir svifvegalengd ina. í þessari stöðu hreyfist „flug- maðurinn“ um loftið eins og fugl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.