Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 34

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL Oft heyrist hann jafnvel öskra af ánægju, að hálfu leyti eins og villi maður, og að hálfu leyti eins og fugl. Hendur hans halda um fasta stöng. Til þess að beina vængnum niður á við dregur hann sig örlítið fram. Til þess að beina vængnum upp ýtir hann sér aftur. Til þess að beygja til vinstri sveiflar hann sér til vinstri. Á hverjum flugvelli, ef svo má að orði komast, og á hverj- um flugdegi eru nýjar tilraunir gerðar. Sem dæmi um útbreiðslu má taka bifreið sem fer fram hjá slíkum flugvelli. Hún stanzar, öku- maðurinn gengur upp á hæðina til að kanna málið. Hann fylgist svo með af hrifningu, líkt og hann sé að horfa á ballet. Síðan hugsar hann oftast nær með sér: „Ég líka!“ Þrem ur vikum síðar er hann farinn að fljúga um á sínum eigin vængjum. Að læra flugtakið er erfiðasti þátturinn. Þú hleypur niður í móti — ekki langt, en hratt -— og með algerri einbeitni. Ef þú reisir væng inn aðeins of mikið, verður loftmót staðan það mikil, að nægur hraði næst ekki. Þú bægslast þá niður hæðina og endar með því að detta. Ef þú hins vegar reisir hann að- eins of lítið, leitar frambrúnin nið- ur, vængurinn flýgur beint í jörð- ina og munnurinn á þér fyllist af sandi og for. En ef þú heldur segl- inu alveg réttu, muntu ná fullri ferð í fáeinum skrefum niður hæð- ina. Þá reisir þú seglið að framan og finnur ólarnar grípa um mjaðm- irnar og lyfta þér upp. Lendingin er auðveld. Á síðasta augnablikinu reisirðu vænginn eins og þú getur og hreyfingin fram á við hættir. Þú lendir uppréttur eins og fuglarnir. Flestir fá nokkrar veltur áður en árangur fæst, en 10—20 tilraunir eru yfirleitt nóg til að hafa það af að komast í loftið, örstutt beint flug og lenda standandi. Eftir það koma lengri flugin. Þú byrjar ofar á hæðinni, færð svolítið meira loft undir þig, tekur kannski rólega S- beygju. Síðan, ef hæðin þín er nógu há, fara flugin að lengjast í 30 sek- úndur eða svo, eða u. þ. b. 35 hjarta slög. (Af skiljanlegum ástæðum geta hjartaslögin verið svolítið fleiri fyrst í stað!). Ef þú missir ekki stjórnina á 30 sekúndum, missir þú hana heldur ekki á 30 mínútum. Að síðustu renn ur svo sá dagur upp. þegar þú flýg ur frá toppi hæðarinnar og flýgur jafnvel í heilan hring á leiðinni niður. Þá geturðu flogið. Til þess að verða mjög hæfur þarfnastu venjulega um 150 flug- ferða á nokkrum mánuðum. Flestir læra hver af öðrum. eða aðeins af sjálfum sér. En til eru líka skólar, sem halda námskeið um helgar. Fyrir byrjandann er aðalreglan sú að fljúga ekki upp fyrir mestu hæð, sem þú myndir vilja detta úr, — 1 metri, 2 metrar í mesta lagi. Með því að fljúga lágt kemstu alltaf til jarðar, áður en vafasöm aðstaða hefur tíma til að skapast. Fyrst ferðu í byrjandabrekkuna, kannski 5—6 metra upp hæðina. Fyrsta flug ið þitt gæti orðið aðeins um 20 metra langt og í 25 sentimetra hæð. En skemmtunin er sú sama og ef þú flygir 15 km vegalengd í 300 metra hæð. Þú hefur flogið! Hverjar eru hætturnar? Ofris?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.