Úrval - 01.04.1974, Page 35

Úrval - 01.04.1974, Page 35
HANG-SVIF — FLUG FYRIR ALLA! 33 (of lítill flughraði). Nei. Rogallo- vængurinn er mjög spakur hvað snertir hina sígildu hættu í flugvél um, þ. e. ofris. Vængurinn er nokk- urs konar fallhlíf. Hann kemur þér sæmilega rólega niður, en þó með smá hliðarhreyfingu, sem gæti snú- ið upp á ökkla, eða, þegar þú reyn- ir ósjálfrátt að minnka höggið, brák að eða brotið ristina. Aðrar hættur: Tilraunir til flugs í mikilli hæð, áð- ur en þú hefur náð góðri stjórn á lægra flugi; flug í of miklum vindi. Notkun á lélegum bráðabirgðaút- búnaði. Kæruleysisleg meðferð á jörðu niðri (ef þú heldur vængnum t. d. ekki á réttan hátt, gæti hann fokið á hvolf og þú með). Þegar þú ert orðinn þjálfaður, lærirðu ennþá skemmtilegri hluti. Einn þeirra er raunverulegt „svif- flug“. Þú helzt uppi og klifrar jafn- vel með því að fljúga fram og til baka í uppstreymi sem myndast, þegar vindur blæs á fjöll eða hæð- ir. Flug í einn klukkutíma er ekki lengur talið neitt markvert. Metið er 8 klst. og 24 mínútur. Það var sett af 23 ára gömlum Kaliforníu- búa. Með Rogallo gætirðu flogið ann- ars konar svifflug, sem hér á landi er í daglegu tali kallað „Termik- flug“ (uppstreymis-flug), dregið af enska orðinu thermal eða hitaupp- streymi. Þar sem þú flýgur í hringi í sívölu uppstreymisformi heits lofts, sem rís frá sólhitaðri jörð. Rogallo-vængir hafa klifrað hundr- uð feta. í hinu sterka hitaupp- streymi í eyðimörkum munu þeir fljótlega klifra þúsundir feta. Það er stórkostlegt. Það er líka bráð- fyndið, að eftir allan þennan tíma skuli það koma í ljós, að maðurinn getur flogið á allt að því engu. Fólk hefði getað flogið fyrir mörgum öldum síðan. Nýjasta Rogallo-ævintýrið hófst á síðasta ári. Þú klifrar upp á hæsta fjall, sem þú finnur, breiðir úr vængjunum og svífur niður í næsta dal! Venjulega stendur þetta flug yfir í meira en 10 mín., lóðrétt vega lengd (hæð) um 1,5 km, en lárétt vegalengd um 7—8 km. Rogallo- istar hafa svifið af svonefndum Pikes Peak, tæplega 5000 m yfir sjávarmáli. í Kaliforníu hefur ver- ið farið flug ofan af Dantes View, niður í Dauðadal, nærri því 1800 metra fall. Flestar þessara ferða voru farnar af flugkennurum og reyndum listflugmönnum. En ný- lega flaug 24 ára gömul kennslu- kona, Carol B. Price, frá Glacier Point, 1000 m yfir Yosemite Valley. Smátt og smátt eru gerðir góðir vellir fyrir þetta „hang-svif“, sem áhugamenn geta notað. Unnið er að áætlunum í Torrence og Los Ange- les í Kaliforníu um opnun svæða fyrir almennt „hang-svif“. Að auki hefur skógræktarþjóusta USA látið í Ijós áhuga á að leggja iðkendum til landssvæði. Almenn svæði eru farin að skjóta upp kollinum. í ná- grenni við Los Angeles býður stór búgarður svifiðkendum og áhorf- endum aðstöðu, gegn gjaldi. Hang-svif og skíðaiðkun gætu fljótlega átt saman. Þessar tvær íþróttir falla í góðan jarðveg hjá fólki sama sinnis og eru á svipuðu áhættustigi. Skíðastaðir hafa það, sem Rogallo-istar þarfnast, stóra og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.