Úrval - 01.04.1974, Side 36

Úrval - 01.04.1974, Side 36
34 ÚRVAL góða hæð og auðvelda leið til að komast upp á hana. Rogallo er ein- mitt það, sem umboðsmenn skíða- aðstöðu þarfnast, nefnilega eitthvað til að halda skíðalyftunum í gangi allan ársins hring. Einn af beztu flugtaksstöðum fyr ir Rogallo-ista er við Look-Out veitingahúsið, um það bil 700 m fyrir ofan Elsinore-vatn í Kalifor- níu. Bílastæðið þar rúmar u. þ. b. hálfa tylft bíla. Eigandinn leyfir að nota helming þess fyrir flug- braut. Það er skarð í girðingunni, sem umlykur staðinn, og því þarf aðeins að hlaupa nokkur skref, draga upp fæturna og svífa burt. Líklegt þykir, að um 1000 sinnum hafi verið flogið þaðan á síðasta ári. „Hvers vegna leyfir þú þeim að nota öll þessi bílastæði sem við- skiptavinir þínir þurfa?“, var eig- andinn, Barbara Shea-han, eitt sinn spurð. „Vegna þess að ég dái þá,“ svaraði hún. Það er þannig með Rogallo-fólk- ið. Hver getur líka verið á móti því, að svona göfug íþrótt sé stund- uð? ÞM Tveir litlir drengir, hver frá sínum skóla, rökræddu kristinfræði- kennsluna. „Við erum að læra hin tíu boðorð Guðs,“ sagði annar. „Ósköp er margt, sem maður má ekki gera.“ „Þú mátt víst vera feginn, meðan þú ert ekki kominn eins langt og við, í mínum bekk. Við erum komin að fyrirgefningu syndanna." Blóffgjafar. Lengi hefur verið álitið, að þeir, sem fengið hafa malaríu, mættu ekki gefa blóð. Nú hafa nýlegar rannsóknir sannað, að allt sé í lagi með blóð- gjöf malaríusjúklinga þrem árum eftir að þeir tóku veikina. Þessi breyting er byggð á því, að áhættan sé hverfandi eftir svo langan tíma, jafnvel þótt sýkillinn berist með sníklum í blóð- frumum. Endurskoðaðar regiur leyfa nú þúsundum fyrrverandi lögreglumanna og innflytjenda frá malaríusýktum svæðum í Afr- íku, Miðausturlöndum og Suður-Ameríku að verða blóðgjafar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.