Úrval - 01.04.1974, Síða 44

Úrval - 01.04.1974, Síða 44
42 ÚRVAL að leggja af stað heim, var hann læstur inni. Hann fór þá að berja á hurðina til að draga að sér athygli þeirra, sem fram hjá fóru. Það fóru þó engir „fram hjá“ í Vaduz klukkan hálftíu að vetrarkvöldi. Að síðustu kom svefndrukkinn, nöldrandi náungi upp úr kjallaran- um með stærðarlyklakippu í hönd- um og bauðst til að opna útidyrn- ar, svo ráðherrann kæmist út. „Hver eruð þér?“ spurði ráðherr- ann. ..Ég er fanginn hér,“ svaraði mað urinn. „Og þér hafið lyklana?“ „Auðvitað." „Hvað ætlið þér svo að gera?“ „Nú, auðvitað ætla ég í klefann m'nn og halda áfram að sofa og loka mig inni.“ Hvað hefði fanginn annars átt að gera? Þótt hann hefði viljað yfir- gefa landið, hefði hann ekki slopp- ið. í Liechtenstein þekkjast allir. Flýja úr landi? Við slíka tilhugsun eina setur hroll að öllum í Liecht- enstein. Maður nokkur. sem hafði reynt það, sagði mér, að hann hefði íarið til St. Gallen, sem er rétt við sviss- nesku landamærin. Honum gekk ágætlega. Hann varð stórefnaður á stuttum tíma, en síð- an sneri hann heim aftur. „Ég var veikur af heimþrá," sagði hann. „Það var óþolandi. Nú hef ég reyndar minni laun — en því meiri ánægju.“ Þetta er nákvæmlega Liechten- stein í hnotskurn. Land, þar sem einstaklingurinn er í fullu gildi en ekki gleyptur af kverkum fjöldans. Þar er velmegun ekki aðeins aurar heldur miklu frekar friðsælt líf. Þar finna allir fullkomið öryggi gagnvart erlendum ríkjum, þótt enginn sé herinn. Hver vill vinna barni mein? Það er svo sem nægur tími til að verða stór. Það vita þeir, sem búa í stórborgum Evrópu. Persónulega fannst mér hrífandi að læra það í Liechtenstein, hversu það er gaman að vera lítill. ÁN i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.