Úrval - 01.04.1974, Síða 46

Úrval - 01.04.1974, Síða 46
44 ÚRVAL En hitt var að skoða 10—12 önn- ur fjöll, sem ýmsir vísindamenn fullyrða að séu „hið rétta Sinai- fjall“. Að sjálfsögðu gætum við ekki séð þau öll, þar eð 300 kílómetra fjar- lægð er milli sumra þeirra, og þar að auki eru þau í þremur löndum: Jórdaníu, Saudi-Arabíu og þeim hluta egypzku Sinai, sem ísraels- menn ráða yfir. Við höfðum einn bezta ferðafé- laga, sem hægt var að hugsa sér, Menashe Har-El, sem er prófessor og fyrirlesari við tvo af helztu há- skólum ísraels. Lengi hefur hann lagt stund á rannsóknir varðandi ferðalag Móse um eyðimörkina forðum daga og það land og landkosti, sem þá var um að ræða. Hann hafði því víða lagt leið sína um þessar slóðir, tjaldað þar og búið ótal sinnum og meira að segja gefið syni sínum nafnið Sinai. Og nýlega hefur hann komið vin- um sínum í opna skjöldu með út- gáfu bókar, þar sem hann setur fram kenningu um eitt fjallið enn, hið 13., sem talið hefur verið „tind- ur hinna 10 boðorða". Auðvitað höfðum við hjónin kynnt okkur vandlega aðra Móse- bók. Sagan sýnist svo einföld. Móse og ísraelsmenn flýja frá Egyptalandi. Vötn Rauða hafsins klofna fyrir krafti Guðs, og fólkið gengur þurr- um fótum yfir hafsbotninn og ætl- ar svo að sameinast gegn egypzka hernum, sem eltir það. En Móse leiðir ísraelsmenn yfir eyðimörkina, oft hungraða og þyrsta, og að síðustu ná þeir til Sinaifjalls, þar sem Móse fær lög- málstöflurnar í hendur og ættkvísl irnar tólf gera sáttmála við Jahve, Guð. Því næst halda þeir lengra út á eyðimörkina og koma áratugum seinna til Hins fyrirheitna lands, Kanaan. í annarri og fjórðu bók Móse, eru þeir staðir nefndir með nöfnum, sem stanzað var á. En það bætir lítið úr skák, því að fæst þessara nafna finnast nú á landabréfum. FYRSTU SPORIN Við hófum ferðalagið með flugi frá Tel-Aviv ásamt Har E1 pró- fessor, yfir Sinaiskagann. Margar eyðimerkur hef ég augum litið en enga hrjóstrugri eða dauðalegri en þá, sem lá neðan vængja litlu flug- vélarinnar okkar. Einhvers staðar þarna niðri í auðninni lagði Móse og fólk hans af stað í frægustu þjóðflutninga veraldarsögunnar 1250 f. Kr. Það tók ættkvíslirnar tólf 40 ár að fara sömu vegalengdina og litla flugvél- in okkar fer á 90 mínútum. Á strönd Súezflóans settumst við inn í jeppa og ókum af stað. Fyrst ætluðum við að skoða fjall- ið, sem Har E1 telur hið rétta Sinai fjall. Á leiðinni útskýrði hann fyrir okkur, að fyrst yrðum við að finna hafið, þar sem eyðimerkurgangan hófst og allir gengu yfir „þurrum fótum". Það heitir Yam Suf á hebresku. í biblíuþýðingum fyrri tíma er það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.