Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 53

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 53
JOHN SIRICA „HAMARK“ sem úrslitatilraun til að þvinga þá til frásagnar. Síðari dómsuppkvaðn ing IV2 mánuði seinna nam frá 18 mánuðum til 8 ára. Hann hefur verið ásakaður fyrir að egna upp vitnin og að lesa fyrir í réttinum eftirrit af trúnaðarskýrslum nefnd arfunda og stofna réttindum ákærðra í hættu til þess að safna gögnum gegn öðrum, sem ekki væru ákærðir, í þeim tilgangi að tryggja rétt málsköp. Þverstæðurnar eru furðulegar, og síðastliðið haust ákvað ég að kynna mér dómarann. Var hann raunverulega sá mað- ur, sem almannarómur taldi snerta hinn dýpsta streng í samvizku Am- eríkumanna, eða var hann fremur sá John „hámark", sem andstæð- ingarnir uppnefndu, sauðþrár, hrokafullur dómari, sem líkt og aðrir í þessum ósiðferðilega Water- gateskrípaleik var reiðubúinn að sveigja lögin til að lúta sínum eig- in réttlætishugmyndum? Sá maður, sem ég kynntist, var hvorki guð né kölski. Hann var fremur lágvaxinn, hlýlegur maður. Skúfar augnabrúnanna, augu í rauðleitum hvarmhringum — hann hefur ekki góða sjón — voru ekki bannfærandi eins og þau birtast oft á myndum. Djúpur málrómur bar vott um reynslu og áhrifavald, og öryggi án mistaka. Fas hans og hættir alþýðlegt næstum formlegt. Honum þykir gaman að tala um sjálfan sig. Strax við komu mina fór hann að benda á greinar um sig og ræður, sem hann hafði flutt. Hann hafði t. d. flutt erindi við 51 Georgetown háskóla og vitnað í Thomas frá Aquinas. „Réttlæti er viss stefna hugans, þar sem maður gerir það, sem skylda ber til, í þeim kringumstæð- um, sem fyrir hendi eru.“ 1 þessari ræðu var líka minnzt á Thomas Moore, sem gerði það, sem hann átti að gera, í slíkum kringumstæðum, og „missti höfuð sitt fyrir ákvörðun sína.“ Sirica dómari trúir því statt og stöðugt, að Bandaríkin verði sterk- ari eftir Watergate-málaferlin, þar eð þau horfast í augu við vanda- málin. Þótt margt og mikið væri honum sannarlega í hag í fjölmiðlum, urðu margir honum erfiðir andstæðingar og töldu hann svo sem engan Bran- deis eða Holmes í rökfærslu. í seg- ulbandamáli Watergate-hneykslis- ins átti hann í höggi við skoðanir sumra hinna snjöllustu hugsuða í lögfræði. Til dæmis Charles Wright í Tex- as háskóla og Archibald Cox í laga deild Harvard háskóla. En hann varðist og vann að sínu marki með frábærri orku og dug, endurlas heilar bækur, sem hann hafði ekki opnað árum saman, og var að síð- ustu tekinn í hinn fræga dómstól Columbia fylkis, sem ekki veitist mörgum við hans störf. Ekki svo afleitt fyrir son venjulegs innflytj- anda. John Sirica og bróðir hans An- drew eru fæddir í Waterbury Con- necticut. Hann var aðeins sjö ára, þegar faðir hans, ef til vill af dulinni þrá eftir sólskini Napoli frá bernsku,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.