Úrval - 01.04.1974, Side 54

Úrval - 01.04.1974, Side 54
52 lagði af stað í sjóferð, sem nokkur næstu ár fleytti fjölskyldunni um Suðurlönd. En hvar sem þau komu í fallega borg, matsöluhús eða á grænmetis- markað, sem þeim hafði verið bent á, varð Fred Sirica, einlægur og trúgjarn maður, yfirleitt hlunn- færður og svikinn af félögum sín- um. „Hann hafði einn sérstakan skap gerðarþátt, sem ég gæti ekki gleymt,“ segir John Sirica nú um föður sinn. „Hann gat aldrei skil- ið, hvers vegna fólk laug að hon- um. En það gerði hann ekki harð- an — hann lét sér ekki segjast. Ég vildi óska, að ég væri líkur föður mínum og hugsaði mér alltaf hvern mann heiðursmann. En ég hugsa alltaf um sennileika málsins í réttinum. Er vitnisburður vitnis t. d. í senni legu samhengi við hið augljósa? Er þessi maður að ýkja?“ Þau áttu heima í Jacksonville í Florida, en þar klippti Fred Sirica hár borgaranna, en frú Sirica vann í lítilli sælgætisbúð, og Johnny var þjónn. Síðar áttu þau heima í New Or- leans og loks í Washington, og þar innritaðist John Sirica 17 ára gam- all í lagadeild háskólans, en fann, „að allt var ofvaxið mínum skiln- ingi“, og hætti eftir mánuð. Hann reyndi aftur ári síðar í Georgetown, og þá heppnaðist allt betur. Hann náði fyrstu einkunn við brottför. Við lok fyrri heimsstyrjaldar fékk hann starf í nefnd, sem átti ÚRVAL að endurskoða skipulag ríkisstjórn- ar. En þegar nokkrir nefndarmanna leituðust við að bæla niður efa- semdir um, hvort aðilar stjórnar- ráðsins hefðu nota þvingun til að flytja stöðvarleyfi útvarpsstöðvar, gerði Sirica mjög sérstæða athuga- semd. Hann dró sig í hlé og sagði: „Það er aðeins ein leið til sönn- unar máli, hvort sem það er fyrir alríkisdóm eða fylkisdóm. En það er að safna öllum staðreyndum og láta svo teninginn falla.“ „Ég kæri mig ekki um, að ein- hver segi síðar: „John Sirica er maður, sem þvær hendur sínar eins og Pílatus“.“ Eftir styrjöldina gekk hann til samstarfs við firmað Hogan og Hartson og varð aðal lögfræðingur þess. Og það ár, 47 ára gamall, kvæntist þessi forherti piparsveinn, John Sirica, 28 ára stúlku Lucy Ca- malier. Fáum árum síðar var hann skipaður hæstaréttardómari af Ei- senhower forseta. Til dýpri skilnings á hlutverki Sirica í starfi dómara er rétt að athuga aðstöðu slíks manns á slík- um stað. Hann hefur mikið vald, en það er oft mjög óákveðið og ekki eftir föstum reglum, sérstaklega í glæpa málum eða dómsuppkvaðningu, þar sem lögin veita frjálsar hendur til ákvörðunar um, hvort einhver á t. d. að verðá frjáls eða fara í 20 ára fangelsi. Það hefur verið Sirica sérstakt vandamál, að verkefni hans hefur verið endurskoðað árum saman, af áfrýjunarnefnd, sem nýtur alþjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.