Úrval - 01.04.1974, Síða 61

Úrval - 01.04.1974, Síða 61
VARNIR GEGN SNÍKJUDÝRUM OG . . . 59 nýlega var sleppt lausum í heDAi nautgriparæktarhéruðum Banda- rikjanna. Þær eru á stærð við mý- flupu. Þessar einbeittu, litlu skepn- í”- líta ekki við neinu öðru skor- kvikindi en alfalfabjöllunni, sem hafði unnið þar gevsileat tión á heyframleiðslu og bithögum. Vesp- urnar vinna saman í hópum á svo snjallan hátt, að telja má slíkt sem síeilt dæmi um kosti hópvinnunn- ar. Þær velja sér mismunandi ald- ursflokka bjallanna til þess að ráð- ast á. Skordýrafræðingar Landbúnaðar- rannsóknarstofnunarinnar hafa líka flutt inn og tekið í notkun um 50 tegundir af skordýrum, sem beita má í styrjöld gegn skaðvænlegum snikjujurtum, sem hafa blómgazt hér og margfaldazt þrátt fyrir sí- felldar árásir á þær með sterkum jurtaeiturtegundum, sprengiefni og jafnvel eldvörpum. Þegar krókó- dílaillgresið tók að breiðast út um hinar þýðingarmiklu vatnaleiðir við strendur Suðausturfylkjanna og stífla þær með þykkum flækju- breiðum sínum, svo að fiskar köfn- uðu, bátar komust ekki lengur leið- ar sinnar og flóð mynduðust, þá virtist það algerlega vonlaust að stemma stigu fyrir sníkjujurt þess- ari. Hún var svo lífseig, að væri hún hjökkuð sundur í smábúta, flutu bútarnir út um allt, skutu rótum og urðu helmingi þykkari en móðurjurtin. Líffræðingurinn George Vogt, sem starfar á vegum Landbúnaðar- rannsóknarstofnunarinnar, hóf af þessu mikla leit við læki og ár, sem renna í ána Rio de la Plata í Suður-Ameríku, en þar vex jurt bessi aðeins á stangli, en alls ekki í bvkkum breiðum. Hann eyddi þar mörgum mánuðum í að rannsaka rúmlega 40 tegundir af skordýrum, bar á meðal örlitla svarta og hvíta flóabjöllu, sem hámaði í sig blöð þessarar sníkjujurtar. Þegar bjöllunni var sleppt lausri á ofangreindum vatnaleiðum í Suð austurfylkjum Bandaríkjanna árið 1964, tóku hinar óþreytandi kven- bjöllur að háma í sig blöð þessarar sníkjujurtar í fararbroddi afkvæma skara síns, sem getur orðið 1000 eða jafnvel enn meiri. Þær gengu svo hreint til verks, að þær skildu ekki eftir eitt einasta blað á jurtinni. Lirfurnar smugu líka inn í hola leggina og gerðu þannig jurtina enn veikbyggðari, þar til hún dó að lok um. Og þannig opnuðust stíflaðar vatnaleiðir að nýju. ALGERT STRÍÐ Þegar ekki er hægt að finna slíka eðlislæga óvini, verða vísindamenn- imir að notast við margs konar aðrar aðferðir til þess að sigrast á þessum seigu sníkjudýrum og sníkjujurtum. Sem dæmi um slíkt mætti taka japönsku bjölluna, sem er græn og koparlit og hefur sterk- an gljáa. Hún er ein af verstu skemmdarvörgum jarðarinnar. Hún étur ávexti og blóm og allt lauf af 275 mismunandi jurtategundum (en lirfan étur svo ræturnar). Vís- indamenn fundu gerla, sem draga úr þroska lirfunnar. Þessir gerlar reyndust vera skaðlausir fyrir all- ar aðrar lífverur. Vísindamönnun- um tókst síðan með hjálp þessara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.