Úrval - 01.04.1974, Síða 65

Úrval - 01.04.1974, Síða 65
63 KINVERJAR, RUSSAR OG EBE verja, kemur bersýnilega 1 ljós, að þeir líta þróun mála í Vestur-Evr- ópu sem tilraunir viðkomandi ríkja, til þess að losna undan því oki, sem þeir nefna: „afskipta- og yfirráða- stefnu risaveldanna tveggja“. „EBE býr við stöðuga ógnun og sam- keppni frá risaveldunum,“ segja Kínverjar. Ráðamenn í Peking segj ast gera sér grein fyrir því, að inn- an bandalagsins ríki nokkur skoð- ana- og hagsmunaágreiningur, en þeir séu samt fúsir til samstarfs við bandalagsríkin, eins og önnur ríkja sambönd, sem stefna að því að auka eigið sjálfstæði, þ. e. a. s. án af- skipta risaveldanna. SOVÉTMENN ÓHRESSIR Pekingstjórnin hefur þegar gert sér raunsæja hugmynd um EBE, sem gefur til kynna m. a., að Kína hafi áhuga á að nýta hin umfangs- miklu viðskipta- og stjórnmálatæki færi, sem skapast með vaxandi sam skiptum við bandalagið. Þá telja þeir, að Vestur-Evrópa sé um það bil að komast inn í nýtt tímaskeið, sem byggist á vaxandi andstöðu gegn yfirráðastefnu Sovétríkjanna sem eru erkióvinur Kínverja nú. Sovétríkin hafa harðlega gagn- rýnt hinn mikla áhuga Kínverja á EBE. Fjölmiðlar Moskvuborgar segja, að Kínverjar séu andvígir fækkun í herjum hernaðarbanda- iaga Evrópu og að kínversku leið- togarnir hafi tekið höndum saman við „einokunarkapítalistana" í bar- áttunni gegn Sovétríkjunum. Efnahagsbandalagið getur orðið bitbein í vaxandi deilum Kína og Sovétríkjanna á sviði stjórnmála og hugmyndafræði. Bæði ríkin hafa gert sér grein fyrir breytingum á valdahlutfallinu í Evrópu og viður kenna hana. Kínverska stjórnin hefur tekið upp mun umfangsmeiri utanríkis- stefnu eftir að hafa afskrifað hina hörðu Maoista-stefnu menningar- byltingartímabilsins frá 1966 til 1969, sem að mestu einangraði Kína frá umheiminum. Sovétríkin eru aftur á móti tals- vert bundin hugmyndafræði flokks ins í viðskiptum sínum við vest- ræna aðila og eru ekki jafn fús til þess að hætta að líta á vestræn hagsmunabandalög, eins og EBE, sem eins konar botnlanga „einok- unarkapítalismans". Að þeirra dómi er efnahagssamvinnan hluti af um- fangsmeiri áætlun, sem Moskvu- valdið nefnir „yfirráðastefnu kapí- talista“. Vestrænir diplomatar segj ast hafa komizt að raun um, að Sovétmenn geri sér grein fyrir því, að þróun eðlilegra samskipta milli kommúnistaríkja Austur-Evrópu og EBE sé undir því komin að vikið verði frá kennisetningum hug- myndafræðinnar. 1000 MILLJÓN MANNA MARKAÐSSVÆÐI EF EBE og Kínverjar gera með sér fríverzlunarsamning, skapast fjölmennasta markaðssvæði verald- ar með 1000 milljónir manna innan sinna vébanda. Takist hins vegar samband milli kommúnistaríkja A.- Evrópu og EBE, verða 600 milljónir manna innan vébanda viðskipta- svæðisins. Vaxandi áhugi Kínverja á sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.