Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 73

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 73
MAÐUR OG KONA — ER MISMUNUR . . . 71 Hvernig verður slíkur munur iafnaður? Er þetta æskilegt eða hættulegt? Hver fann upp þennan mismun milli kynjanna? Líffræðileg þróun hefur leitt til greiningar dýra í tvö kyn, sem þurfa að aðlagast umhverfi og lífi við ólíkar aðstæður. Á þessu þró- unarskeiði hafa kynin þróað með sér ólíkt útlit, framkomu og skap- í*erð. Tilraunir hafa sannað á dýr- um að kynhættir og kynmunur er að langmestu leyti sprottið af eðli og gerð innkirtlakerfisins og áhrif hormona á heilann og gerð hans. Það hefur verið sannað til dæm- is. að sé karlhormonum innspýtt í nýfædd kvenkynsdýr, þá taka þau unp hátterni karldýra í framtíðinni. Hvað mannveruna snertir virðist mismunur kynjanna hafa dýppkað og aukizt með þróun samfélagsins. Þetta varð nytsamt og nauðsynlegt. Á frumstigum mannlegs samfélass var mismunur kynjanna strax und- irstrikaður með því að gefa körl- om og konum mismunandi nöfn, þ’-óa ólíkar aðferðir og mismunandi aðstöðu, uppeldi þeirra og lífsvenj- ur og skapa sérstaka siði, sem nota skyldi, þegar menn eða konur léku sín sérstöku virðulegu hlutverk í samfélaginu. Hvað manninn snertir voru þessi hlutverk ekkert síður ákveðin með tilliti til samfélags- hátta en hinu, að þau væru sprott- in af lífeðlislegum mismun kynj- anna. Efnalegar og menningarlegar or- sakir höfðu þar jafnvel mest að segia eins og sannað var af Engels í Uppruni fjölskyldunnar. KARLMAÐUR KYS S’ÉR HLUTVERK Mótun mannlegs persónuleika er fasttensd hinu ómeðvitaða vali þeirra hátta, sem barnið venst í um hverfi sínu. Þessi mótun, undir yf- irskini hátternis, er breytanleg eða gerð með atferli einstaklinga. sem verða barninu fyrirmvnd. Venju- legt fólk styður það hátterni með orðum og framkomu, sem helgað er hverju kyni fyrir sig og hæfa þvkir: Drengnum er kennt að skammast sín fyrir að gráta og stú'kan á ekki að haga sér eins oe eála og vera „eins og strákur". Hvers vegna kýs barnið að líkja eftit’ karlkyns- eða kvenkyns fyrir- mvnd? Venjulega velur barn fyrst föður eða móður að fyrirmvnd, fvrst og fremst með tilliti til. hvað bví verður auðveldast. Líffræðileg- ar fnrgendur karlkyns í þessu vali kvnhlutverks ákvarðast af því. sem cmfaldast þykir. Slík ákvörðnn stvrktist af umhverfinu og þrýstingi þaðan. Þannig öðlast barnið smám saman tilfinningu og kenndir gagn vart kynhlutverki sínu. ákvarðar bátterni sitt sem persónuleika sem annað hvort karl eða kona. Líffræðilega er barn — mannvera svo auðvitað fætt sem karl eða kona. Samfélagslega verður það, hann eða hún, fyrir áhrifum og snertingu annarra og þrýstingi menningar- iífsins. Samfélagshlutverkið felur í sér hina miklu ábyrgð hans eða hennar til félagshátta, og þörfina fyrir að gera umtalsverðar tilraun- ir til heillaríkra athafna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.