Úrval - 01.04.1974, Síða 84

Úrval - 01.04.1974, Síða 84
82 ÚRVAL Víxillinn sem verzlunarbréf FRJÁLS VERZLUN mr- M aður nokkur keypti hús gögn í verzlun einni 'íjí gegn víxli. Á gjalddaga % hugðist hann greiða víxilinn, en var þá tjáð * * * m______m af víxileigandanum, að víxillinn væri í banka í öðrum landshluta, þar sem hann hefði ver ið lag'ður inn sem trygging. Lauk svo þessum skiptum — að sinni -— með því, að maðurinn greiddi víxil fjárhæðina gegn einfaldri kvittun frá víxileigandanum. En ekki löngu síðar fékk maður- inn stefnu frá allt öðrum aðila, þar sem honum var tjáð, að hér með væri hafin lögsókn á hendur hon- um til greiðslu víxilskuldarinnar. Þegar málið var tekið til meðferð- ar fyrir dómi, mætti maðurinn með kvittunina meðferðis, en það var til einskis. Hann var dæmdur til þess að greiða vixilinn. Maðurinn þóttist nú illa svikinn sem vonlegt var. Hann hafði orðið að greiða sömu víxilkröfuna tvisv- ar og það með dómi í seinna sinn- ið, sem haft hafði í för með sér málskostnað að auki. Það, sem hon um sveið samt hvað sárast, var að í stefnu þeirri, sem honum hafði vérið send, var svo að orði kom- izt, að „mál þetta væri höfðað vegna vanskila stefnds og lögsókn óhjákvæmileg af þeim sökum“. Hér var sómatilfinningu mannsins algerlega ofboðið. Hann vissi ekki betur en hann hefði staðið fullkom- lega í skilum varðandi skuld sína. Það hlaut að vera eitthvað bogið við það réttarfar, sem lék hann svona grátt. Eða — sú spurning vaknaði líka — hafði hann framið mistök í lagalegum skilningi? VARNIR í VÍXILMÁLUM Hið síðara hafði einmitt gerzt. Víxlar éru viðskiptabréf og af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.