Úrval - 01.04.1974, Page 89

Úrval - 01.04.1974, Page 89
ASTKONUR BYRONS 87 Irving Wallace ritar sanna sögu um rómantíska skáldið fíyron lávarð og konur þær, sem unnu honum. Ritsmíð þessi birtist í bók hans. Hér birtist á íslenzku úrdráttur úr frásögn þessari. rið 1922 drukknaði Per- m * vj/ sy. ‘t * A * Y. * * í nánd Hann hafði því legið í Byron lávarður hafði látizt úr hitasótt í rúmi sínu í Missolonghi í Grikklandi 1824 og verið í gröf sinni í 55 ár, þegar hér var komið sögu. En með þeim hafði tímabil róm- antísku stefnunnar í bókmenntum heimsins gengið til grafar. Árið 1879 var mannkynið gengið yfir þröskuldinn til nýs heims — inn á svið iðnaðar, vísinda og vél- tækni — til þess raunveruleika, sem enn ræður. Menn, sem eru máttarstólpar nýja tímans, að nafni, voru þá þegar að verki. John Rockefeller var fertugur, Thomas Edison 33 ára, Bernard Shaw og Sigmund Freud 23 ára, Henry Ford og William R. Hearst 16 ára að aldri. Á fyrsta misseri ársins 1879 í þessu nýja, æðisgengna umhverfi, bjó í Florence, huldu höfði og næst um gleymd, ein hinna fáu, sem enn lifðu frá mistruðum, leyndardóms- fullum heimi rómantískrar fortíð- ar, kona að nafni Claire Clair- mont, 81 árs að aldri. Smávaxin ensk kona, með hvít- an hrokkinkoll í hrafnsvörtum silki kjól, eins fjarlæg tímanum 1879 að öllu leyti eins og hægt væri að hugsa sér Byron sitjandi við síma. Þessi aldraða Claire Clairmont var nefnilega ein hinna fáu, sem enn lifðu og höfðu þekkt þessi róman- tísku skáld persónulega. Og vissu- lega höfðu kynni þeirra verið mjög náin. í nokkur ár hafði þessi litla kona verið í fylgd með risum. Áður en hún var 25 ára að aldri, hafði hún bæði verið vinkona og innblástur Shelleys og móðir óskil getins barns Byrons. Claire Clairmont var fædd í London 27. apríl 1798. Hún var annað barn illa lyntrar kaupsýslu- konu og svissnesks kaupmanns. Þrem árum eftir lát föður síns fluttist móðir hennar, Mary Clair- mont, í Skinner Street. Næsti ná-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.