Úrval - 01.04.1974, Side 91

Úrval - 01.04.1974, Side 91
ÁSTKONURBYRONS 89 sys^kini, Shelley var 22 ára. l\fe'y Godwin 17 ára og Claire Clairmont aðeins 16 ára. eyddu sex vikum á meginlandi Evrópu. En þar eð þau höfðu ekki fullar hendur fjár ferð- uðust þau um Frakkland og Sviss fótgangandi, á múlasna og tvíhjóla- kerru. Þau voru mjög furðuleg útlits. — Claire og Mary í síðum silkikiólum og Shelley í fleginni flibbaskyrtu og þröngum buxum. Claire söng heilmikið og fór að halda dagbók á minnisblöð, sem Shelley hafði gefið henni. Mary las. Shelley sagði sögur og skrif- aði. Þau mötuðust úti á víðavanei og sváfu í rúmstæðum, sem Napóle on og menn hans höfðu þá nýlega yfirgefið, og þau voru innilega hrif in af Alpafjöllum. Þegar þau komu aftur til Lond- on, leigðu Shelley og Mary sér hreysi í Cavendish Square. Claire komst að raun um, að móðir henn- ar ætlaði að senda hana í klaustur, og bjó því hjá þeim. En bráðlega varð hún þreytt. á vistinni undir sama þaki og Shell- ey. Þar var aldrei friður. Shelley veðsetti allt, sem unnt var að losa við sig, fyrir vöxtum og jurtafæðu þeirri, sem þau höfðu til matar. Hundeltur af lánardrottnum ann ars vegar og hótunum um hand- töku hins vegar flýði hann í felur í 16 daga í senn. Svo þegar Harriot kona hans eignaðist barn, varð Ma- ry alvarlega særð yfir ódulinni hrifningu hans. Hún trúði dagbók sinni fyrir því, að hann væri kaf- færður af heillaóskum af þessu til- efni, sem hún yrði að veita viðtöku. Fólk væri alltaf að koma. „Og þetta er svo bara sonur konunnar hans.“ Mary, sem var æst og uppstökk, og Claire, sem þjáðist af öfund og innanmeini, hófu nú stöðugt rifr- ildi. Claire fékk sér leigt annars stað- ar og sneri sér að öðrum manni, hinum frægasta á Englandi. George Gordon Noel Byron, 27 ára að aldri, var nafn á hvers manns vörum í London á þessum árum. Þremur árum áður hafði hann unn ið sér mikinn orðstír, við útkomu bókar sinnar Pílagrímsför Harolds. Sérstakur glæsileiki hans og hátt prýði, brúnt hrokkið hár og blá- grá augu, ástríðufullar varir, mjólk urhvítt hörund og íturvaxinn lík- ami gerði hann sem segul í augum kvenna. Einvígi hans, umtöluð syfjaspell með hálfsystur hans Augustu, giftri Leigh, og hjónaband hans og Ana- bellu Milbanke, skilnaður þeirra, sem ekki var hávaðalaus, sex mán- uðum eftir fæðingu dóttur þeirra — allt gerði frægð hans og áhrif enn þyngri á metaskálunum. Uppruni Byrons, æst og drykk- felld móðir, hrakningar í allslausri bernsku, heimsk fóstra og allar skottulækningarnar, sem reyndar voru til að lækna lamaðan hægri fót hans (lömunin talin stafa af heilablæðingu, sem orðið hefði við fæðingu hans) — þetta gerði hann viðkvæman, spéhræddan, og þó hugaðan, og eiginlega andstæðan þjóðfélaginu. Samt bjó andlit hans yfir klass-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.