Úrval - 01.04.1974, Side 94

Úrval - 01.04.1974, Side 94
92 URVAL Shelleys með þessari athugasemd: „Athugaðu þau — og strikaðu mig svo út af þeim lista, sem þú hefur fært mig á. Þess grátbæni ég þig!“ En Byron varð brátt leiður á henni, eins og hann varð leiður á allflestum ástkonum sínum. Hann varð leiður á skapofsa hennar, eig- ingirni, gætni hennar og kvenleg- um skoðunum og raunar kvenfrels- ishneigð. Hann fór að ,,gleyma“ stefnumótum. Og kæmi hann, var hann oftast ruddalegur. En ást Claire til Byrons bugaðist ekki við kaldlyndi hans og rudda- skap. Ást hennar var ekki byggð á kynþrá einni saman. Hún sagði hon um hreinskilnislega, að líkamleg ná vist hans æsti sig ekki til ástriðu: „É'g vildi miklu fremur eiga þig að vini sem karlmaður en kona,“ sagði hún. Það sýndi sig, að hún mat hann meira fyrir frægð og snilli en karlmennsku. Hann undirbjó ferð sína frá Eng- landi. Það var henni leitt, en hann varð að fara. Líf hans var orðið óskapnaður. Tvennt sneri samtíðinni gegn honum og varð þá múgnum vopn í höndum. í fyrsta lagi, að eiginkona hans hefði yfirgefið hann vegna afbrieði legra og glæpsamlegra tilhneiginga. í öðru lagi hafði hann gengið fram til varnar Napóleoni mikla og nefnt hann „Son frelsisins". Hann kvaddi England hinn 25. apríl 1816 og átti aldrei afturkvæmt. Hann lagði af stað í nýtízku vaeni í Napóleon-stíl, og í þeim vagni var bæði bókasafn og matreiðslu- áhöld. Hann tók með sér þrjá þjóna og einkalækni sinn. Claire vonaði, að hann mundi taka hana með líka. En því neit- aði hann. Hann var ennþá kvænt- ur og kærði sig ekki um meira hneyksli. Þegar Claire spurði, hvort hún mætti heimsækja hann í Genf, sam þvkkti hann það, ef hún yrði í fylgd með eldri konu. Hún lýsti stöðugt yfir ást sinni til hans: „Ég var átján ára fyrir nokkrum dögum," skrifaði hún. „Fólk á þeim aldri er ekki fjöllynt. Það elskar af innileika og tryggð. É’g ólst upp hjá Godwin, og hvað sem segja mætti um trú mína, þá er samt eitt víst: Eg ber mikla virð- ingu fyrir sannleikanum. Vertu sæll, kæri, góði Byron lá- varður. Ég hef lesið öll þín lióð, og ég er hrædd við að láta þig lesa þetta kjánalega bréf. En ég elska þig.“ Nú komst hún að því. að Shellev og Mary voru að hugsa um að skreppa til Ítalíu, Hún lagði að þeim að levfa sér að koma með og leggja leið sína um Genf. Shelley féllst á það. En tíu dögum síðar, þegar þau komu til Genf, var Byron enn ekki knminn þangað. Loks þeffar hann knm, varð Claire tryllt, þar sem hann gerði enga tilraun til að náig- ast hana. Að Tokum bauð hann þó henni o’ Shelley heim. Dr. Newman White. ágætur vin- u" Shellevs, hefur lýst þessu heim- boði þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.