Úrval - 01.04.1974, Side 99

Úrval - 01.04.1974, Side 99
ASTKONUR BYRONS 97 þverrandi, en samt er hún eins fal- leg og fyrr.“ Fyrir tilmæli Shelleys leyfði By- ron Allegru að dveljast hjá móður sinni í nokkra mánuði. Þegar hún var svo þvinguð til að láta dóttur sína aftur af hendi við Byron, ákvað Claire að leggja af stað í skemmtiferð með Shelley- fólkinu, til Rómar og' Napoli. Þegar hún kom til Napoli, komst Mary að því, að svissneska fóstran, Elísa, var ófrísk af völdum þjóns- ins Paolo Foggy. Hún lét þau gift- ast og útvegaði þeim aðra vinnu. Paolo ákvað að hefna sín. Hann lét Elísu segja Hoppner- hjónunum í Feneyjum sögu sína, og þau sögðu aftur Byron lávarði. Hann kom á loft þeim orðrómi, að Shelley og Claire héldu saman og samband þeirra hefði leitt af sér fæðingu lítillar stúlku! Hoppner opinberaði þessar óhugn anlegu fréttir í bréfi til Byrons, sem var dagsett 16. september 1820. Hann bað Byron að halda þessu leyndu en hélt svo áfram: „Ég vil því nota tækifærið til að lýsa því yfir, að rétt sé, að þú hafir þá stefnu viðvíkjandi Allegru og uppeldi hennar, sem þú tókst strax, að hún verði sem minnst á vegum móður sinnar. Þar ætti hún aldrei að vera. Þig hlýtur að hafa grunað, með- an Shelley og Claire voru hér, að hún væri þá með barni eftir hann, alltaf var hún lasin og undir lækn- ishendi. Ég er sannfærður um, að öll lyfin, sem hún svelgdi í sig, áttu að gera fleira en að viðhalda heilsu hennar. Latfði Caroline Lamb. Þegar hún hitti hann fyrst, skrifaði hún í dag- bók sína, að þessi maður væri óð- ur, vondur og hættulegur, en þau yrðu örlög sín að gefast honum. Samband þeirra eyðilagði hjóna- band hennar. Hún lét síðar þjóna sína bera á einkennisbúningunum hnappa, sem á stóð „Trúið ekki Byron“. Frásögn Elísu kemur vel heim við það, sem hér kom í ljós í sumar. Hún sagði okkur meira að segja, að Claire skammaðist sín ekki fyrir að óska frú Shelley dauða og segja við Shelley, svo að hún heyrði, að óskiljanlegt væri, að hann skyldi búa með slíkri skepnu." Ári síðar, þegar Shelley heimsótti Byron í Ravenna, braut Byron þagnarheit sitt og sagði honum allt af létta, nema þó sín eigin orð, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.