Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 106

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 106
104 ÚRVAI. einhverja hálfvitlausa og visnaða hengilmænu á aldur við það, sem dóttir þín ætti að vera, fimmtíu og tveggja ára gamla, með sögu og viðeigandi skjölum og færa þér hana. Síðan mundi hún fylgja þér eins og afturganga, það sem eftir væri ævinnar. Ekkert gæti ég hugsað mér ömurlegra né meiri hrylling en karl eða kerlingu, sem ég hefði ekki séð í fjörutíu eða fimmtíu ár gangandi um og hrópandi til mín: ..Pabbi.. pabbi“. Geturðu hugsað þér nokkurn á þessum aldri, sem þú vildir eiga að syni eða dóttur?" Ótrufluð hélt Claire áfram leit- inni, en svo sannaðist, að Allegra var ekki á lífi, og móðir hennar glataði voninni og gafst upp. Örfá- ir vinir og einstaka gestur litu inn í dimmu stofurnar með gamaldags húsgögnum hennar á Vita Roma 43. Og eftir að hún snerist til kaþólskr- ar trúar leit presturinn inn öðru hvoru. 19. marz 1879 opnaði Paula Clairmont dagbókina hennar og rit aði þessi orð: ,,í morgun um tíuleytið andaðist frænka mín, rólega og óttalaust, án meðvitundar, eða eins og hún hefði beðið um, líkt og kertaljós, sem brennur út.“ Hún var greftruð samkvæmt eig- in ósk með litla sjalið hans Shell- evs ofan á sér, í Antilla-grafreitn- um. í safni ástkvenna Byrons mun Lady Caroline Lamb verða talin sú erfiðasta. Þegar Byron óskaði enda á þeirra kynnum, sem voru storma- söm, sagðist hann verða að gera svo, „til að geta hætt að tala vit- leysu, verða vinum sínum harmur og eiga vísa meðaumkun allra“. Árið 1814 í júní skrifar hann: „Ég vildi miklu fremur vera dauður og í hreinsunareldinum en á vegum Caroline hér á jörðinni. Eiginlega er ég nú þegar fangi. Hún kann ekki að skammast sín, er til- finningalaus og hefur enga virðu- lega eða mannlega hugsun. Sé nokkur mannleg vera, sem ég fyrir- lít algerlega og mig hryllir við, þá er það hún.“ En ekki löngu áður hafði hann skrifað Caroline sjálfri á þessa leið: ..Ég hef aldrei þekkt konu með meiri og skemmtilegri gáfur. Þú veizt, að mér hefur alltaf fundizt þú vera gáfaðasta, fjarstæðukennd asfa, hlægilegasta, ástúðlegasta, órannsakanlegasta, hættulegasta og m°st töfrandi litla grey sem lifir eða ætti að hafa lifað á þessari .iör'ð síðastliðin 2000 ár. Eg er nú þeaar fpnai þinn. Ég vil ekki tala um feg urð þína. Er ekki dómbær á slíkt. ÖU önnur fegurð hættir að vera til í nálægð þinni, þess vegna hefur þú eitthvað enn þá meira. Og heyrðu nú Caro —• þessi vitleysa er fyrsta og síðasta hrósið — ef svo mætti nefna — sem ég nokk- urn tíma veiti þér.“ Sú kona, sem olli Byron öllum þessum mótsögnum og fiarstæðum, var fædd í nóvember 1785 og hét Ca’-ol’ne Ponsonby. Faðir hennar var þriðii jarlinn af Bessboroueh. Móðir hennar lafði Bessborough bafði eytt þroskaárum sínum vfir sia knmin af ást til Lord Granville, eins úr ríkisstjórninni, sem hækk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.