Úrval - 01.04.1974, Síða 117

Úrval - 01.04.1974, Síða 117
ÁSTKONURBYRONS 115 annað — þannig eru að minns'a kosti flestir innréttaðir." Á löngum samvistardögum þeirra vildi Teresa gjarnan kynnast Byrrn að starfi. Hún var hjá honum, beg- ar hann samdi Don Juan, og seinna skrifar hún: „Penninn hreyfðist svo hratt í hendi hans yfir blaðsíðuna, að ég sagði einn daginn við hann: „Mað- ur gæti haldið, að einhver sé að yrkja gegnum þig.“ „Já,“ sagði hann, „einhver van- sæll andi, sem lætur mig stundum jafnvel skrifa það, sem ég er ekki að hugsa. Núna til dæmis hef ég verið að skrifa eitthvað á móti ást.“ „Af hverju leiðréttir þú það þá ekki?“ spurði ég. „Það er þegar komið í orð,“ svar aði hann brosandi „Leiðrétting mundi spilla. Og leiðréttingin yrði varanleg.“ Teresa lifði dauða Allegru, dótt- ur Byrons. Hún lifði lika drukkn- un Shelleys. Þegar Byron sagði Teresu frá þrá sinni eftir að fara til Grikklands, gat hún blátt áfram ekki skilið hann. En hann ógnaði með ugg- vænlegum örlögum þeirra, ef þau yrðu saman lengur. „Ef hún ætlar að tryllast (og hún var vel á vegi með það), þá segi ég ævintýri um illa meðferð og frekju, um lafði Caroline, um lafði Byron og Glenarvon — allt í blússi. Enginn hefur fórnað svo miklu fyr ir konur og allt, sem mér hefur hlotnazt af öllu þessu, er sú skap- gerð, sem ægir þeim grimmilega.“ En þegar skilnaðarstundin kom, var engin æsing á ferðum. Hún var hjá honum síðustu tvær klukku- stundirnar, horfði á hann fara um borð í skipið. Þegar unnustinn lagði af stað til Grikklands, stóðu þær Teresa og Mary Shelley á bryggj- unni og veifuðu til dapurlegrar kveðju. Síðasta bréf Byrons til Teresu var dagsett 17. marz 1824. „Vorið er á leiðinni. Ég sá svölu í dag, og það var tími til kominn, veturinn votur og leiður hingað til — jafnvel hér í Grikklandi. Okkur líður öllum vel — og ég vona að það gleðji þig — veiti vonir og létta lund.“ Mánuði síðar var hann látinn. Langafabarn, sonarsonarsonur Gu- iccioles, færði henni fréttirnar. Það var að morgni og hún var ekki komin á fætur. Hún sneri sér undan augnablik — varð hljóð og smá — og það var allt og sumt. Teresa lifði 55 ár eftir það. Hún heimsótti oft England. Hún hafði samband við marga ævisöguritara og skrifaði sjálf bók, sem ber titil- inn: Vie de Lord Byron — ævi By- rons lávarðar, þar sem hún leitast við að gera af honum vaxmynd sem hreintrúarmanni og ástir þeirra að varlegu hástéttadaðri. Árið 1847, þá 47 ára að aldri, gift- ist Teresa frönskum aðalsmanni, auðugum, Marquis de Boissy. En vofa Byrons læddist inn á heimilið. Hann var svo hæverskur, að hann lét titla konu sína og kynna á þenn an hátt: „Konan mín, Madame Marquis de
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.