Úrval - 01.04.1974, Page 118
116
Boissy — fyrrverandi heitkona By-
rons.“
Mynd af Byron hékk yfir arin-
hillunni á heimili þeirra. Teresa
sýndi gestum sínum þetta málverk
og sagði:
„En hvað hann var fallegur! Guð
minn góður, hann var fallegur!“
Marquis de Boissy dó 1866. Síð-
ar, eftir að hafa setið miðilsfund,
fullyrti Teresa, að hún hefði haft
tal bæði af honum og Byron lá-
varði. Hún var mjög ánægð og
sagði:
ÚRVAL
„Þeir eru saman núna og alveg
perluvinir.“
Teresa varð gildvaxin og grá-
hærð. Hún bjó síðustu sjö ár æv-
innar í húsi eiginmanns síns í
grennd við Florence.
Það var mahogny-skrín við rúm-
ið hennar, þegar hún dó.
í þessu skríni var hárlokkur af
Byron, vasaklútur, sem hann hafði
átt, og eintak af Corinne, með áletr
un til Amor mio á spássíu.
ÁN
VEIZTU?
1. Hvernig skiptust þingsæti milli flokka viff síffustu al-
þingiskosningar, 1971?
2. Hvenær! hefur kjörsókn orðiff mest hér?
3. Hve mörg prósent fylgis fékk Framboffsflokkurinn?
4. Hve mörg eru kjördæmin?
5. Er meira en helmingur landsmanna á kjörskrá?
6. Hver var yngsti kjörinn þingmaffurinn 1971?
7. Og hver var sá elzti?
8. Hver hefur flutt lengstu ræffuna á Alþingi?
9. Kjósa konur fremur en karlar?
10. Hafa veriff dæmi um 100% kjörsókn í hreppum?
Svör á bls. 128.