Úrval - 01.04.1974, Page 128
126
ÚRVAL
barnagæzlu búðarinnar er neitað að
líta eftir honum.
Eitt hið erfiðasta er þó, þegar
„stóribróðir“ talar um, hve gaman
verði, þegar þeir leggi af stað sam-
an í skólann. Þá hugsum við um,
hvernig allt hefði getað verið dá-
samlegt, ef allt hefði verið eðli-
legt.
Nú erum við hjónin orðin brynj-
uð fyrir öllum athugasemdum um
Michael.
Við höfum líka uppgötvað, hver
vandræði foreldra eru með börn
sín, þótt heilbrigð séu, og í sumum
tilvikum virðist okkar drengur eins
og perla í slíkum samanburði. Hins
vegar vitum við líka, hvílík dásemd
og dýrðargjöf heilbrigt barn er, sé
rétt hugsað.
Michael krefst ekki meðaumkun-
ar. Hann er hamingjusamur og okk
ur til gleði. Þegar árum fjölgar og
hann þarf að kveðja, þá vitum við
samt, að honum hefur verið veitt
það bezta, sem kostur var á: Um-
hyggja og kærleikur foreldra. Og
hann launar það margfaldlega.
Við vitum, að ákvörðun okkar
var rétt. ☆
ÁN
Áskriftarsími - 35320