Úrval - 01.05.1978, Síða 3

Úrval - 01.05.1978, Síða 3
1 5. hefti 37. ár Úrval Maí 1978 Að þessu sinni er bókin óvenju fyrirferðarmikill hluti Úrvals. Hjá því varð ekki komist, þar sem við teljum útiiokað að teygja eina bók í þrjú hefti, út af fyrir sig nógu bölvað að skipta henni milli tveggja, þótt við gerum það þegar um sérlega athyglisverðar bækur er að ræða. Hjá því verður ekki komist að telja bókina Leyndarmál Lee Harvey Oswalds allrar athygli verða. Hún er byggð á nákvæmri rannsókn á lífi þessa fræga manns, sem opinberlega er talinn morðingi John F. Kennedys, þótt það verði líklega aldrei sannað — eða afsannað — héðan af. Hún er ekki skrifuð til þess að klekkja á rússum, heldur til að reyna að draga sannleikann fram 1 dagsljósið, og þar fá bæði austur og vestur sinn ómælda skerf. Það hlýtur lesendum Úrvals að falla vel 1 geð, ef marka má persónuleg viðtöl, svo og það sem kemurí ljós við fyrsta yfirlit yfirskoðanakönnuninaokkar. Það virðist sem -é, sem lesendur skiptist í þrjá hópa: Þá, sem telja of mikið um kommúnista- áróður í Úrvali. Þá, sem telja of mikið um kapltaliskan ameríkanaáróður í Úrvali. Og í þriðja lagi þá, sem þykir sem grauturinn sé hæfílega blandaður — en það er einmitt það sem stefnt er að. Þó vill undirritaður ekki taka undir þá kenningu, að blaðið sé fuilt af áróðri. Það er einmitt reynt eftir föngum að fara bil beggja, svo sem flestir fái það sem þeim ber, bæði til lofs og lasts. Leyndarmál Lee Harvey Oswalds ber það með sér, að hún er skýrsia, unnin upp úr skýrsium og viðtölum. Hvernig kunna lesendur Úrvals við þannig bókarform? Fróðlegt væri, ef einhverjir nenntu að stinga niður penna og skrifa okkur bréf þar um. Ritstjóri. FORSÍÐUMYNDIN Forsíðumyndin er af Eyvindarkofa 1 Herðubreiðarlindum. Þar er talið að Fjalla-Eyvindur hafi dvaiið eftir að hann strauk úr höndum Mývetninga 1772. Kofinn er hlaðinn úr hraunhelium, um 2 m á lengd og 1 m á breidd. Gegn um hann rennur lind undir gólfhleðslu. Eins og kofinn er í dag var hann hlaðinn 1920 með sömu ummerkjum og gamli kofinn, eins og auðið var. LjósmyndJR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.