Úrval - 01.05.1978, Síða 6

Úrval - 01.05.1978, Síða 6
4 ÚRVAL síma var mér bókstaflega talað fyrir- munað að nota símann. Síma- stúlkurnar gáfu mér aldrei meira en tvær til þrjár sekúndur til að buna upp úr mér símanúmerinu, sem ég vildi fá samband við. Enn þann dag í dag á ég — þegar gamla vandamálið gerir vart við sig — stundum í vanda með símtölin. Sá, sem ég hringi til, segir halló og væntir þess að fá svar þegar í stað. Líði meira en þrjár til fjórar sekúndur, ieggja flestir á aftur. Það er erfítt að ræða um stamið. í fyrsta lagi hefur það eitthvað skoplegt við sig, þökk sé skemmtiiðnaðinum. En í daglegu lífí skapar stamið þeim ekki síður vanlíðan, er á það þurfa að j hlusta, og það er ekki hlátur, sem þeir em að reyna að bæla með sér, heldur taugaóstyrkur. Hluti vandans er fólginn í því, að talgallinn gerir þann sem stamar jafn óstyrkan þeim, sem hann er að reyna að tala við, þótt það sé öðru vísi. Enginn heldur því fram, að þetta sé viðamikið þjóðfélagsvandamál. Til þess eru hlutfallslega allt of fáir sem stama. En það gerir þeim ekki lífið léttara, sem haldnir eru þessum málgalla, því hann snertir svo að segja allt, sem þeir gera í samfélagi við annað fólk. Fólk, sem stamar mikið, hefur tilhneygingu til þess að skopast dálítið að ágalla sínum til þess að reyna að verða öðrum fyrri til. En venjulega komast umræður um stam- ið heldur ekki lengra ,af ótta við að verða talinn smekklaus eða á veiðum eftir meðaumkun. Að mínum dómi er þetta erfiðasti þröskuldurinn í götu þeirra, sem þurfa að læra að búa við þessa vangetu sína. Þegar ég var barn stamaði ég ákaflega mikið, og öfugt við flesta ,,ox ég ekki upp úr þvx.” Annars er það venjulega svarið, sem læknar gefa áhyggjufullum foreldrum — að þetta lagist með ámnum. Sannleikurinn er sá, að svo virðist sem ekki sé ein ákveðin ástæða fyrir stami og þar af leiðandi ekki ein ákveðin lækning til. Á átjándu öld var talið að fólk stamaði einfaldlega vegna þess að það hefði gleymt hvað það ætlaði að segja. Seinna var álitið, að menn stömuðu af heimsku. Nú til dags ex stam túlkað sem einhvers konar sálræn truflun á bernskuskeiði. En sú kenning skýrir ekki, hvers vegna stam er mjög fátítt meðal stúlkna — og beinlínis sjaldgæft meðal fullorðinna kvenna — eða hvers vegna hættan á stami eykst ef annað hvort foreldranna eða eldra systkini stamar líka. Fólk hefur tilhneygingu til að meðhöndla stamara eins og þeir séu haldnir einhverjum geðrænum kvilla, eða þeir séu einhvers konar aumingjar, sem annað hvort beri að dekra við eða aumkva. Fyrstu árin í skóla var ég meðhöndlaður sem þroskaheftur, af því að ég gat ekki lesið almennilega upphátt, og ég varð að sitja eftir í bekk — þrátt fyrir góðar einkunnir í öllu öðm en lestri upp- hátt. Stundum var ég látinn 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.