Úrval - 01.05.1978, Side 8

Úrval - 01.05.1978, Side 8
6 ÚRVAL sem ég hætti nú skinni mlnu og segi, að ágallinn fari þverrandi eftir því, sem maður verður sáttari við sjálfan sig, kemst í meira innra jafnvægi. En — varið ykkur —. eftirköstin geta varað ótrúlega lengi hjá þeim, sem viðstöðulaus orðabunan getur staðið upp úr. ★ Faðir minn sem er farinn að tapa heyrn hefur það fyrir sið að festa allskonar miða á hurðina hjá sér þegar hann fer út. Allt frá ,,Fór til læknis,” til ,,Erí kirkju kem kl. 12.” Dag nokkurn þegar ég fór að heimsækja foreldra mína skemmti ég mér yfír þessari áletrun á hurðinni. „Bankaðu fastar, við erum heima.” MK. Eitt sinn við uppfærslu á Hamlet eftir Shakespeare í London var enginn til að hlaupa í skarðið fyrir aðalleikarann nema amerískur leikari, sem hafði mun meira sjálfsálit en leikhæfileika. Og þegar sá ameríski varð að hlaupa í skarðið kvöld eitt, brá hann ekki vana sínum, heldur böðlaðist á textanum og tók ekkert eftir stunum og dæsi áheyrendanna. Svo kom einræðan margfræga: Að vera eða vera ekki .... og áheyrendur gátu ekki lengur á sér setið, heldur létu í Ijós andúð sína. Þegar svo var komið, hætti leikarinn sjálfgóði að leika, gekk fram á sviðsbrún og beljaði: „Hey! Látið ekki svona! Ég skrifaði ekki þessa >Vælu!" Úr Parade Faðir minn, sem er 88',ára, hefur enga þörf fyrir lækna. Upp á síðkastið hefúr sjón hans þó farið hrakandi. Eftir að öll fjölskyldan hafði lagst á eitt með að reka hann fil læknis, drattaðist hann loks af stað. ,Jæja, herra minn, hvers vegna leitur þú læknis?” spurði læknirinn brosandi, þegar pabbi var setstur. ,,Vegna afskiptasamrar fjölskyldu,” svaraði pabbi ólundarlega. S. W. Ég fór með hóp af fólki að borða á pizzasölustað, sem auglýsti: „Allt, sem þú geturí þig látið, fyrir aðeins 500 krónur.” Ég var ekki mjög svangur, svo ég sagði í glensi við gengilbeinuna, að ég héldi að ég gæti ekki borðað allt sem ég gæti í mig látið. Hún svaraði snúðugt, að fyrir 300 krónur gæti ég fengið helminginn af því, sem ég gæti í miglátið. W. B. A.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.