Úrval - 01.05.1978, Side 11

Úrval - 01.05.1978, Side 11
ÞÆTTIR UMMANNELDI 9 „Meðalfituþyngd” ísl. karla á aldrin- um 34-60 ára reyndist vera um 5 kg meiri en þeirra sænsku í samsvarandi aldurhópum. Á næstunni kemur út skyrsla um þyngdar og hæðarmælingar á ísl. körlum frá Rannsóknarstöð Hjarta- verndar. Þær niðurstöður munu sýna m. a. að ráðleggingar um líkams- þyngd Islendinga er byggja á staðii tryggingarfélaga í Bandaríkjunum eru ekki raunhæfar. Þess ber að gæta að tryggingarfélög „velja að vissu leyti viðskiptavini sína” og tryggja nær eingöngu heilbrigt fólk. En heilsufar þess hóps gefur ekki raunhæfa mynd af heilsufari Banda- ríkjanna. Einnig má geta þess að meðalævi ísl. karla og kvenna er 4-3 árum lengri en bandarískra karla og kvenna. Offita og þjóðfélags- breytingar Miklar breytingar hafa orðið á lifnaðarháttum á íslandi síðustu 30- 40 árin. Samfara þjóðfélagsbreyt- ingum hafa orðið breytingar á at- vinnuháttum og þar með orkunýt- ingu, neysluvenjum og fæðuvali einstaklinga. Helst ber að nefna: 1) Kyrrsetustörf stunda nú um 70% ísl. karla (Félagsfræðileg rann- sókn Hjartaverndar). Mikil breyting hefur orðið frá því er um 80% karla stunduðu landbúnaðarstörf og sjó- vinnu. Þótt vinnulag hafi breyst er mér til efs að starfsstundum hafí fækkað mikið. Nú starfar stór hluti fólks 60-80klst/viku. Samsvarandi tölur frá Noregi og Svíþjóð eru 8- 10%. 2) Húsmæður starfa nú víða almennt utan heimilis. Börn og unglingar fá nú gjarnan eða eiga sjálf fé til fæðiskaupa í stað máltíðar á heimili. Þéttriðið net söluturna umlykja nú heimili og skóla og handhægast að gera innkaup þar. Fáar fást þar innlendar landbúnaðar- eða sjávarafurðir. 3) Á siðustu áratugum hefur ýms- um fæðutegundum verið hlaðið um of á matarborð okkar. Þessar em helstar: Fínn sykur, hýðislaust korn, sætindi og gosdrykkir. Sykurát okkar er með ólíkindum. Matvæliá tslenskum markaði Athyglisvert er að kanna markaðsvörur okkar síðustu 30 árin. Því miður fyrirfinnst ekki nema tak- markaðar upplýsingar um neyslu og verður því að styðjast við tölur um sölu og innflutning. Þessar tölur eru fengnar úr Tölfrœðihandbók Hagstofu Islands frá 1974 og úr skýrslu Rannsóknarráðs ríkisins, ,, Um þróun landbúnaðar frá 1976. ” Fyrri tölur um „neyslu” sem oft hefur verið vitnað í byggja að mestu á fram- leiðslutölum og eru því ekki raunhæfar. Úr Úr töflunni hér á eftir má lesa að nær eingöngu virðist vera söluaukning á sykri, ávöxtum, öli, sælgœti og gosdrykkjum á ámnum 1948—73, 1966—1976.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.